Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 92
82 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ch. Ostenfeld and Johs. Gröntved: THE FLORA OF ICELAND AND THE FÆROES (1934): Stem simple, with a whorl o£ 4 elliptic obovate leaves; flowers solitary, terminal, 4-merous; perianth green; stamens with much pro- duced connective; ovary subglohose, dark-purple; 4 sessile stigmas; berry black with bluish dew. 0.15—0.40. 7. Rolf Nordhagen: NORSK FLORA (1940): 15—30 cm. Stengelen med 4 bl. i krans og 1 enslig blomst i spissen. Blr. dekkbl. frie, svært smale og spisse, gul- grpnne; fruktemnet svartbrunt. Gráblá bærfrukt. Giftig. 6—7. (Skyggef. st., især i fuktig lauvskog). Kalles ogsá „halsbyll-bær“. E. Rostrup: DEN DANSKE FLORA (1943): Let kendelig ved de 4 (sjæld- nere 3 eller 5) kransstillede, elliptiske, netnervede Blade paa Midten af den 15—30 cm hpje Stængel, som i Spidsen bærer en enlig, 4-delt Blomst med 8 Stpvdragere og 4 Grifler. Bærret blaasort. Blomstrer i Maj og Juni. Den bar giftige Egenskaber. „Etbær“. C. Raunkiœr: DANSK EKSKURSIONS-FLORA (1942): Stænglen med en en- lig, endestillet Blomst, og 4 kransstillede, elliptiske Blade. 0,15—0,30. G(Rhi- zom-) Maj. C. A. M. Lindman: SVENSK FANEROGAMFLORA (1926): Vanl. 2—3 dm; bl. brett ellipt.; 4 (sall. 3, 5 ell. flere) i krets i stj:ns topp nedom den en- samma blmn; kalk grön; bár blásvart, m. e. m. daggblátt, giftigt. 5, 6. Björn Ursing: SVENSKA VÁXTER (1944): 2—3 dm. . . . Blomm grön. Maj —juni. — Jardstam. Stjálk med 4 kransstállda, ovala, nátádriga blad nára toppen. Blomm ensam, 4-talig. Yttre kalkblad lansettlika, inre jámnbreda. Stándare med smal förlángning av strángen ovan knappen. Frukt blásvart bár. Giftig. Enginn efast um, að lýsingarnar eru hver annarri fjarskyldar, nema tvíbur- arnir fyrst. Einkum er lýsingin úr Flóru fslands athyglisverð, þegar hún er bor- in saman við lýsingu böf., því að þær eru báðar á íslenzku. Hve nákvæm lýs- ingin er í hinum ýmsu flórum, fer nokkuð eftir lyklum og sniði bókanna, en greinilegt er, að hver syngur með sínu nefi, nema Áskell Löve. Einn stærsti gallinn á bókinni er það, hve margar lýsingar eru teknar af norskum tegundum, án þess að höf. þekki nokkuð íslenzku plönturnar. Það er því fráleitara af höf. að gera slíkt, þar sem eitt aðalmarkmið hans er að at- huga krómósómtölur allra íslenzkra tegunda og afbrigða, einmitt til að greina frá þau íslenzku afbrigði, sem hafa aðrar krómósómtölur en útlendu systkinin og þá líka norsku tegundimar. Ef krómósómtalan er önnur, er í flestum tilfell- um sjáanlegur mismunur á útliti þessarar tveggja plantna, sem geta þá stund- um tilheyrt mismunandi tegundum. Þannig er hætt við, að sumar af þessum þýddu lýsingum séu vísindalega rangar, og er bókin fyrir þá sök beinlínis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.