Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 89
UMSAGNIR UM BÆKUR 79 orðalaginu á stöku stað hjá Stefáni, eða Magnús vinur minn Kjartansson hefur breytt því í handriti höf., til þess að sýna að hann hafi þó pælt í því, skal ég láta ósagt. En ég vil taka það fram, að mér dettur ekki í hug að áfellast Magn- ús, Mál og menningu eða aðra fyrir þeirra afskipti af bókinni, því að höf. einn er ábyrgur fyrir grasafræðilegu gildi bókarinnar. Sem dæmi um nærri óbreyttar lýsingar úr Flóru íslands ætla ég að taka klukkublómið: Áskell Löve: ÍSLENZKAR JURTIR Pyrola minor — Klukkublóm Stöngullinn uppréttur, strendur, með einu hreisturblaði, sem ojtast er und- ir laufhlöðunum. Laufblöðin öll stofn- stæð, kringlótt eða sporbaugótt með ofurlitlum tannörðum. Klasinn ojtast blómmargur með lensulaga stoðblöð- um, sem eru á lengd við blómleggina. Blómin nærri hnöttótt, því aS krónu- blöðin eru hvelfd og nærri samlukt; bikarfliparnir þríhymdir eða breið- egglaga og aðfelldir. Frænið greini- lega 5-sepótt með útbreiddum sepum. 4—20 sm á hæð. Blómg. í júlí. Vex í móum og blómlendi, helzt í lausum jarSvegi. — Alg. um land allt. Stefán Ste/ánsson: FLÓRA ÍSLANDS Pirola minor — Klukkublóm Stöngullinn upprjettur, strendur með einu hreisturblaði, venjulegast niSur undir laufblöðunum. Laufblöðin öll stofnstæð, kringlótt eða sporbaugótt með ofurlitlum tannörðum. Klasinn venjulegast blómmargur, með lensu- laga stoðblöðum, sem eru á lengd við blómleggina. Blómin nærri bnöttótt, því krónublöðin eru bvelfd og nærri samlukt; bikarfliparnir þríhyrndir eða breiðegglaga og aðfeldir. Frænið greinilega 5-sepótt með útbreiddum sepum. 4—8 cm. á h. — Blmg. í júlí. Vex bœSi í blómlendi og móum, eink- um í lautum, þar sem jarSvegur er laus ... — Alg. um 1. a. Þótt umritunin sé ekki meiri en þetta, slæðist villa inn: „undir“ þýðir allt annað en „niður undir“. Höf. hefur hróflað við orðaröðinni, þar sem lýst er vaxtarstöðum, en skyldleikinn er augljós. Onnur svipuð dæmi má nefna: „Vex í holtabörðum og óræktarmóum" (bls. 91); Flóra Islands (bls. 37): „Vex í óræktarmóum og holtabörðum". Eða( bls. 86): „Vex í leirefju fram með síkj- um og tjömum"; Flóra íslands (bls. 34): „Vex í leirefju fram með tjörnum og síkjum“. Annað dæmi þess hvemig villur og meiningarleysa koma við um- ritun höf. er reiðingsgrasið (bls. 223): Blómstöngullinn er með „blaðháum klasa“! Hver skilur það? í Flóm íslands er talað um „háblöðóttan klasa“. Það væri eins hægt að segja um „hálærðan" mann, að hann væri „lærahár". Umritunin er víða fólgin í því, að „venjulegast“ er breytt í „oftast", „helm- ingi“ í „tvöíalt“, „meira og minna“ í „mikið eða lítið“ o. s. frv. Þótt umritunin sé stundum meiri, er enginn vafi á því, hvaðan höf. hefur tekið lýsinguna, t. d. þursaskegg:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.