Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 36
26 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefði ekki tapaS stríSinu. Kunningjar mínir ætluSu aS bíta af mér höfuSiS, af því aS ég lét orS falla um þetta í einfeldni minni. Eg hafSi dvaliS oft og lengi í einu í Þýzkalandi og mat þýzku þjóSina mikils fyrir iSni hennar, heiSarleik og þægilegt viSmót. En þó var ýmislegt, sem ég skildi ekki, og margt af því mjög alvarlegs eSlis. Ég skildi ekki andsemítismann, þessa stefnu, sem miSaSi aS réttarsviptingu heillar þjóSar. Hér heima þekkti ég hann ekki, og hann kom mér í senn óhugnanlega og hlægilega fyrir sjónir, því aS í honum var sambland af dýpstu alvöru og grófgerSasta skringi- leik. Mikill meirihluti þjóSarinnar tók hann alvarlega. Hin frum- stæSa röksemd honum til réttlætingar var sú, t. d. meSal kaþólskra bænda, aS GySingar hefSu krossfest Krist. Ofar í þjóSfélagsstig- anum bentu menn á ýtni GySinganna, hæfileika þeirra til aS smeygja sér inn í áhrifastöSur menningarlífsins, — á sviSi blaSaútgáfu og bóka og leikhússtarfsemi — og inn í fjármálalífiS. Sjálf stjórnar- völdin virtust taka af léttúS á málinu: GySingum var bannaSur aS- gangur aS háum stöSum þjóSfélagsins, en samt sátu þeir í þeim. Ballin var náinn vinur keisarans, sem var fjandsamlegur GySingum, og af tólf ráSunautum hans voru sjö taldir af GySingaættum. — (Hvernig skyldi annars vera ástatt um „kynhreinleik“ nazistanna?) Enn erfiSara var aS skilja hina þýzku þjóSerniskennd. AS heim- an var ég vanur því, aS maSur vœri Dani, — nærri því aS segja án þess aS vita af því. MaSur bar ekki þjóSerniS utan á treyjubarm- inum, skildi þaS helzt eftir heima nema viS hátíSleg tækifæri, var aSeins maSur meSal manna. Þeir fáu, sem héldu, aS danska þjóSin væri útvalin þjóS og hennar afrek væru mest og bezt í heimi, urSu aS athlægi, og var vanalegt aS spyrja þá: „Hefur þú veriS í Ho- brow?“ Hobrow er smábær á Jótlandi, þar sem íbúarnir voru kannski grobbnari af átthögum sínum en annars gerSist. ViS stimpl- uSum sem sagt þjóSernissinnana sem útkjálkamenn! Mér fannst einhver útkjálkabragur á því, hvernig ÞjóSverjar létu í ljós þjóSerniskennd sína, og þá þegar leit ég ekki aSeins á þaS sem broslegt fyrirbæri, heldur og hættulegt. UtkjálkamaSurinn lítur niSur á alla aSra menn, — aS minnsta kosti í hjarta sínu, í hans augum er allt fánýtt, sem ekki er frá „Hobrow“. Frá þessu mein- leysislega stórmennskubrjálæSi til hins menningarfjandsamlega mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.