Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 36
26
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
hefði ekki tapaS stríSinu. Kunningjar mínir ætluSu aS bíta af mér
höfuSiS, af því aS ég lét orS falla um þetta í einfeldni minni.
Eg hafSi dvaliS oft og lengi í einu í Þýzkalandi og mat þýzku
þjóSina mikils fyrir iSni hennar, heiSarleik og þægilegt viSmót. En
þó var ýmislegt, sem ég skildi ekki, og margt af því mjög alvarlegs
eSlis. Ég skildi ekki andsemítismann, þessa stefnu, sem miSaSi aS
réttarsviptingu heillar þjóSar. Hér heima þekkti ég hann ekki, og
hann kom mér í senn óhugnanlega og hlægilega fyrir sjónir, því
aS í honum var sambland af dýpstu alvöru og grófgerSasta skringi-
leik. Mikill meirihluti þjóSarinnar tók hann alvarlega. Hin frum-
stæSa röksemd honum til réttlætingar var sú, t. d. meSal kaþólskra
bænda, aS GySingar hefSu krossfest Krist. Ofar í þjóSfélagsstig-
anum bentu menn á ýtni GySinganna, hæfileika þeirra til aS smeygja
sér inn í áhrifastöSur menningarlífsins, — á sviSi blaSaútgáfu og
bóka og leikhússtarfsemi — og inn í fjármálalífiS. Sjálf stjórnar-
völdin virtust taka af léttúS á málinu: GySingum var bannaSur aS-
gangur aS háum stöSum þjóSfélagsins, en samt sátu þeir í þeim.
Ballin var náinn vinur keisarans, sem var fjandsamlegur GySingum,
og af tólf ráSunautum hans voru sjö taldir af GySingaættum. —
(Hvernig skyldi annars vera ástatt um „kynhreinleik“ nazistanna?)
Enn erfiSara var aS skilja hina þýzku þjóSerniskennd. AS heim-
an var ég vanur því, aS maSur vœri Dani, — nærri því aS segja
án þess aS vita af því. MaSur bar ekki þjóSerniS utan á treyjubarm-
inum, skildi þaS helzt eftir heima nema viS hátíSleg tækifæri, var
aSeins maSur meSal manna. Þeir fáu, sem héldu, aS danska þjóSin
væri útvalin þjóS og hennar afrek væru mest og bezt í heimi, urSu
aS athlægi, og var vanalegt aS spyrja þá: „Hefur þú veriS í Ho-
brow?“ Hobrow er smábær á Jótlandi, þar sem íbúarnir voru
kannski grobbnari af átthögum sínum en annars gerSist. ViS stimpl-
uSum sem sagt þjóSernissinnana sem útkjálkamenn!
Mér fannst einhver útkjálkabragur á því, hvernig ÞjóSverjar létu
í ljós þjóSerniskennd sína, og þá þegar leit ég ekki aSeins á þaS
sem broslegt fyrirbæri, heldur og hættulegt. UtkjálkamaSurinn lítur
niSur á alla aSra menn, — aS minnsta kosti í hjarta sínu, í hans
augum er allt fánýtt, sem ekki er frá „Hobrow“. Frá þessu mein-
leysislega stórmennskubrjálæSi til hins menningarfjandsamlega mik-