Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 81
UMSAGNIR UM BÆKUR 71 orðið skýrara og sýnt betur forystuhlutverk og starfshætti Stalíns. Kafli þessi er þó engu að síður mjög fróðlegur og gæti orðið aðdáendum landráðamann- anna hér heima þörf hugvekja. 011 er bókin liðlega skrifuð og skemmtileg aflestrar, en einkum þó fyrri hlutinn. Ég kann heldur illa við orðið skipulögn, sem höfundur notar í staðinn fyrir skipulagningu, en um það skal ekki sakast. Hitt er meira um vert, að með þessari bók gefst okkur Islendingum kostur á að kynnast gjör en áður þeim manni, sem verið hefur okkur einna munntamastur síðasta áratuginn. Og öllum þeim, er kjósa að verða sannfróðari um þessa margnefndu persónu, mun þykja hinn mesti fengur að bókinni. Á. B. M. Ný kenning um göngur síldarinnar Árni FriSriksson: NORÐURLANDSSÍLDIN. Atvinnudeild háskólans, rit fiskideildar 1944, nr. 1. 338 bls., 52 myndir. Síðastliðið sumar hefur víst fært mörgum heim sanninn um það, að síld- veiðarnar eru ennþá ærið ótraustur grundvöllur að stóriðnaði. Fyrsta skilyrði alls iðnaðar er nokkurn veginn stöðug hráefnaöflun. Þegar hún bregzt, eins og átti sér stað síðastliðið sumar, liggja vélar óvirkar, og allir, sem eiga af- komu sína undir afla og úrvinnslu, bera mjög skarðan hlut frá borði, en þjóð- félagið í heild bíður mikinn bnekki. Það er því einsætt, að haldgóð þekking á lífsskilyrðum síldarinnar, göngum hennar og öðrum háttum er eitt meginskilyrði þess, að hægt sé að byggja á sfldveiðum öruggan stórrekstur, og á þetta að vísu við um allan veiðiskap okk- ar. Meðan fiskiveiðarnar voru minni þáttur í þjóðarbúskap okkar, var þessu þýðingarmikla atriði harla lítill gaumur gefinn. En hinn öri vöxtur þeirra og aukinn iðnaður í sambandi við þær hafa heldur glætt skilning manna á þýð- ingu fiskirannsókna, enda hefur aflabrestur nú miklu stórfelldari afleiðingar í för með sér, vegna þess hve margir eiga allt sitt undir vexti og viðgangi veiðanna. Hitann og þungann af því rannsóknarstarfi, sem rækt hefur verið á síldar- stofnum okkar, hefur Árni Friðriksson fiskifræðingur borið. Fyrir rúmu ári kom út bók eftir hann um norðurlandssíldina og birtist þar yfirlit um árangur sfldarrannsóknanna, en þær hafa frá upphafi starfs hans hér á landi verið hon- um kært viðfangsefni. Að því mætti leiða mörg rök, þó ekki verði það gert á þessum stað, að starfsskilyrði við fiskirannsóknir hafa lengst af verið mjög ófullnægjandi. Var þó um hríð stefnt í rétta átt, því að vorið 1938 var hagrætt svo fyrir fiskirann- sóknum um borð á varðskipinu „Þór“, að viðunandi þótti til bráðabirgða. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.