Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 101
UMSAGNIR UM BÆKUR 91 2. Tvö eða fleiri blóm í hverju smáaxi; tvö fræni; samaxiS tvíhliða. § Smáöxin á tve'.m hliSum axins, samaxiS tvíhliSa. Agropyron og Secale. §§ Smáöxin á öllum hliSum axins. Ein- eða tvíær, ræktuð jurt. Triticum. Gaman þætti mér að vita, hvort höf. botnar nokkuð í þessu sjálfur. Hvernig eru smáöxin á ölium hliðum á axinu (!), þegar samaxið er tvíhliða? Það sem er með breyttu letri er alveg óskiljanlegt, en líklega mun málfræðileg kyn- villa höf. eiga hér nokkra sök. I skandínavískum málum finnast tvö lík orð, „aks“, sem er hvorugkyns og þýðir ax, og „akse“, sem er samkyns og þýðir ás eða, eins og Flóra Islands kallar það í þessu sambandi, axhelma. Höf. getur hafa misskilið þetta og skrifað ax í staðinn fyrir axhelma (ás), og þá kemur önnur vitleysa í ljós, að höf. lætur Triticum hafa bæði tvíhliða og al- hliða ax (samax), sem auðvitað getur ekki farið saman. Um fíílana Þar kom að því, að höf. lagði sig í líma og fór að skapa eitthvað nýtt í flóruna, ef trúa má orðum hans í formálanum (bls. 7); „En dr. Haglund, sem er færasti núlifandi fíflafræðingur Norðurlanda, hefur samið greiningarlykilinn yfir fíflana í samráði við mig og aðstoðað mig við athuganir á þeim mörgu íslenzku fíflum, sem eru til í söfnum á Norðurlöndum". Það var þá helzt, þar sem þurfti. En þessir tveir fíflafræðingar (höf. gleymir reyndar að setja sitt eigið nafn við hliðina á G. Haglund á bls. 262) eru þó ekki nærri eins dug- legir og undafíflafræðingurinn lektor Omang, sem hefur komið ekki færri en 106 undafíflategundum inn í bókina, en fíflamir urðu ekki nema 21. En þótt undarlegt megi virðast er höf. með ónot til M. P. Christiansens fyrir að hafa skrifað bók um 116 íslenzkar fíflategundir, þar sem aftur á móti Omang fær mesta hrós fyrir sína 105 undafífla. Um bók M. P. Chr. segir höf.: „við nánari rannsóknir okkar kom í ljós, að mörg eintök eru þar ranglega færð til nýrra tegunda", en þeir eru þó ekki sterkari á svellinu en svo, að „þar eð ógjörn- ingur var að skera úr um sumar hinar nýju tegundir Christiansens, hvort þær eru ólíkar gömlum, norrænum tegundum eða ei, eru allmargar þeirra settar hér sem samtegundir". Gátu þessir tveir færustu fíflafræðingar Norðurlanda ekki tekið afstöðu til þess, hvort þetta er rétt eða rangt hjá M. P. Chr.? Þar sem ég er vel kunnugur M. P. Chr. og þekkingu hans á fíflum og samvizku- semi við rannsóknir hans á þeim, hika ég ekki við að halda því fram, að hann standi dr. Ifaglund og dr. Áskatli ekki að baki í fíflafræði, nema síður væri. Annars hef ég gaman af að hevra, hvað höf. á við með því, þegar hann talar um tegundir í sambandi við fífla og undafífla. Þær fá númer eins og allar aðrar tegundir í bókinni, allar fá þær íslenzk nöfn, gríseyrnafífill, skáneyjar- fífill, svartkollsfífill, svarthöfðafífill o. s. frv., en ekki þýðir að gá að neinum af þessum nöfnum undir „fslenzk tegundaheiti" á bls. 287—291! Þar finnur maður bara „Fífill", sem er á bls. 262, og „Undafífill", sem á að finnast á hls. 000! Nei, öll þessi fíflavizka á ekki heima f svona flórum. Það er hvort sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.