Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 60
50 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þá skulum við aftur snúa okkur að fólkinu, sem við yfirgáfum á hinum tilvonandi eyðijörðum. Enginn nema guð veit, hve sá hópur kemur til með að verða fjölmennur. En við verðum að gera ráð fyrir, að með ítarlegri reglugerð, sem fyrrgreind rannsókn yrði framkvæmd eftir, verði gerðar allstrangar kröfur um þaÖ, að ekki skuli lagt út í stórfram- kvæmdir á jörðum, sem tvísýnt þykir, að eigi sér varanlega fram- tíð. Jafnhliöa ræktun hinna einstöku býla, sem að framan er lýst, lætur ríkið rækta samfelld hverfi og reisa þar býli. Þangað flytur svo fólkið frá afdölum og annesjum, þegar fylling tímans kemur, og eigi síðar en hin dreifðu býli verða fullræktuð. Mun þá sannast á hinu nýja landnámi hið fornkveðna: „Þar munu lýðir löndum ráða, þeir er útskaga áður byggðu.“ Stærð hins nýja landnáms verður við það miðuö, að allir þeir, sem þurfa og vilja komast þangað af þriðja flokks jörðunum, eigi þess kost, og það verður að búa svo um hnútana, að þeir eigi tví- mælalausan forgangsrétt að því. Að sjálfsögðu verður ríkið að rækta og hýsa þessi býli að svo miklu leyti, að það verði fátækum bændum ekki ofvaxiö að reka þar búskap. í sumum tilfellum myndi fólkið ekki þurfa að flytja burt úr sveit sinni. Víða eru jarðir í opinberri eigu, sem eru prýðilega fallnar til ræktunar, eins og t. d. mörg prestsetur. Myndi þá geta komið til mála, að reisa byggðahverfi þar handa því fólki, sem yfirgæfi þriðja flokks jarðir þeirrar sveitar. Trúlega myndi það koma upp úr kafinu við fyrrnefnda rannsókn, að heilar sveitir yrðu dæmdar úr leik. Þá myndi því fólki, sem þar byggi, blátt áfram verða boðið upp á aðra sveit, alskapaða og í heilu lagi, þar sem það gæti byrjað annað líf í þessu lífi. Þannig myndum við skipuleggja ræktunina alla í einu lagi, bæði dreifbýli og þéttbýli. Við gerum áætlun um hana, t. d. til tíu ára og fylgjum henni fast eftir. En áður en við hefjumst handa, verð- um við að rannsaka nákvæmlega, hvar við eigum að rækta, og hvar við megum ekki rækta, hvar við ætlum að rækta einstakar jarðir og hvar við ætlum að rækta samfelld hverfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.