Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 47
ÚR VINNUSTOFU SAGNASKÁLDS 157 Loksins sagðist hann vera orðinn átján ára; benjamín sagðist hann ævinlega hafa verið en aldrei átján ára fyr; og nú uppá síðkastið sagðist hann hafa verið innblásinn guðdóminum meðalgángaralaust ásamt öðrum vini sínum. Hann sagði að þeir væru báðir hafnir yfir mannfélagið ... Við lifum í guðlegri fullkomnun og við eigum kofa uppá Esju og förum oft þángað til að vera guðir og sækja prana (orku) í upphaf og er.da hlutanna. Þegar við komum aftur ofan af fjallinu erum við fullir af prana og finnum að guð er í okkur. Og af því ég er eitt með guði þá er alt guðdómlegt sem ég segi og yrki og sýng. Líka það sem ég geri. Sá sem er samur guði er ofar mönnum. Hann veit að guð er ekki siöferðisvera heldur lætur koma stríðsglæpi og hallæri og atómsprengju. Þessvegna, sá sem er eitt með guði á að láta koma stríð og slys og hallæri og atómsprengju. Sá sem trúir á guð og elskar guð og skilur guð — alt sem hann gerir er rétt gott og satt. Takmark guðs er atómsprengjan. Aðalatriðið er að skilja guð; og finna guð. Finna hvað hann er stór; finna hvað hann er hátt hafinn yfir mennina, jafnvel enn hærra hafinn yfir mennina en dýrin, sem þó eru hátt hafin yfir manninn að fegurð og sjálfsbjargargetu einkum þó útigángshestar í Mosfells- sveit. Aðeins sá sem skilur hvað guð er skelfilegur skilur guð og getur hagað sér í samræmi við atómbombuna. Ég er benjamín, litli bróðirinn, sonur sorgarinnar, átján ára í dag, útskúfaður af öllum mínum bræðrum af því ég skil atómsprengjuna. Allir sem elska guð verða fyrir slysi og stríði og hallæri og atómsprengju af því guð þekk- ir ekki siögæði. Og þessvegna á ég, sá litli benjamín, að verða fyrir sömu skelfíng- um sem allir guðs eingetnir synir. En í dag er ég átján ára, skáld heimsins, saungvari mannkynsins, gimsteinn alheimsins, sonur guðs, guð sjálfur, atómspreingjan. Ef ein- hver segir við mig: þú ert einginn guð, þá svara ég þeim hinum sama: þú ert djöfull- inn. Ég er ekki aðeins frelsaður, heldur frelsið sjálft, og get alt; ég er ekki aðeins trúaður heldur er ég hið röklausa lögmál hjartans. 8. Þó aS guðirnir tveir séu nógu skrítnir, eins og þeir eru í bókinni, þá sýnir þessi kafli um rómantiska snillinginn og ræðu hans, aS höf. hefur seinna skoriS niSur talsvert af þeim upprunalegum hugmyndum sínum, er mættu koma mönnum fjarstæSast fyrir sjónir. í G er t. d. sagt frá því, hvernig skóladrengir setja net og veiSarfæri yfir alla hluti í húsi organistans, næla öngla í allar mublur og utan í hann sjálfan, og skjóta svo öll blómin fyrir honum meS stolnum skammbyssum (15, 19). Þessu einkennilega atviki er sleppt í bókinni. RæSa snillingsins bendir m. a. til, aS hugleiSingar um trúmál hafi frá upphafi tekiS frekar meira rúm í sögunni en seinna varS, þó aS talsvert af þessu efni sé enn eftir. Fjandskapurinn viS Lúter og „lúterskuna“ hefur oft komiS í ljós í skrifum Halldórs, allt frá bréfum þeim, er hann sendi kunningjum sínum úr klaustrinu S:t Maurice de Clervaux áriS 1923. Adeila þessi er áberandi í Atómstöðinni. En þegar Lúter er í G meS orSum orgelkennarans „líklega mesti klámhundur allra tíma“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.