Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 148

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 148
258 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR svo mikil lönd nokkurs staðar í veröldinni né þéttbýlli en Khwarizm.“ Meira en 700 árum síðar stjórnaði prófessor Tolstof, sovézkur vísindamaður, leiðangri til þessara héraða. Hann lýsir mjög vel fornleifum þeim, sem hann fann, hinum dauðu horgum í sandhafinu í þessu „landi fornrar áveitumenningar." Nú hafa Ráðstjórnarríkin ráðizt til atlögu gegn þessu sandhafi og eru að reisa aftur við áveitukerfi það, sem legið hefur í vanhirðu svo langa stund. Enn á ný mun 'Kara Kum verða auðugt menningarland. Ceylon er áþreifanlegt dæmi um það, hvernig heimsvaldadrottnunin hefur eyði- lagt akuryrkju Asíu og hve hún er þess ómegnug að finna ráð við því að bjarga akuryrkjunni úr ófremdarástandi því, sem hún nú er í. Til forna ræktaði Ceylon næg hrísgrjón sér til sjálfsþarfa, og það er jafnvel vitað, að eyjan átti forða til út- flulnings. En á 20. öld, eftir tæplega hundrað ára stjórn Breta, hefur Ceylon orðið að flytja inn % þeirra hrísgrjóna, sem eyjarskeggjar þurfa sér til neyzlu. Þetta er táknrænt um akuryrkjukreppuna á Ceylon, sem' ekki er að kenna óhagstæðu lofts- lagi, svo sem margir „sérfræðingar" heimsvaldastefnunnar vilja vera láta. Sann- leikurinn er sá, að árlega rignir á Ceylon að meðaltali 76 þuml., en það er hálf- um þriðja meira en meðal-regnmagn á allri jörðinni. Jafnvel í hinu svokallaða „þurrkabelti" á Ceylon rignir að meðaltali á ári 72 þuml., og er það hálfum þriðja meira en rignir í Kaliforníu; en hin svonefndu „vatnssnauðu belti“ fá nærri því tvöfalt regn á við Israel, þar sem eru einhverjir blómlegustu aldingarðar veraldar. Nei, það er ekki vatnsskorti að kenna, að akuryrkju á Ceylon hefur hnignað, né neinum öðrum „náttúrlegum ástæðum". Kreppan er gerð af manna völdum — og maðurinn er maður heintsvaldakerfisins. Kreppan í akuryrkju Ceylons stafar af þeim spjöllum, er hrezk heimsvaldastefna hefur valdið með því að ræna hálendishéruðin, vanrækja hið forna áveitukerfi eyj- arinnar, að viðbættum þeim landskemmdum, er urðu þegar tekið var að skipu- leggja plantekrur án allrar aðgæzlu um afleiðingar þeirra á gróðurfarið. Ilin forna Sinhalese- og Tamílmenning þróaðist á grundvelli mjög fullkomins áveitukerfis, sem teygði sig yfir sléttur „þurrkabeltisins", allt til fjalla. Slétturnar voru vökvaðar úr vatni úr geymum, en írennslið kom ýmist frá bergvatni stórfljót- anna, en þó meir frá sístreymandi neðanjarðarlindum. I nærri 2.500 ár ræktuðu íbúar Ceylons hrísgrjónaekrur sínar með áveituvatni, í bröttum fjallahlíðum og á sléttunum. í hálendishérðunum var vatninu veitt á gróðurhjalla í hlíðunum, en um leið var þess gætt, að varðveita nægan skógargróður til verndar frjómoldinni og afstýra því, að fljótin fylltust framburði. Brezk heimsvaldastefna, sem hugsaði um það eitt að raka að sér gróða, ger- eyðilagði þennan grundvöll akuryrkjunnar með því að höggva skóginn miskunn- arlaust, en rækta te og gúmmí að fullkomlega óvísindalegum hætti. Það tók ekki nema þrjá aldarfjórðunga að leggja áveitukerfi og akuryrkju Ceylons í rústir. Alla þessa stund vöktu brezkir sérfræðingar athygli á þessari eyðingu — en brezka heimsvaldastjórnin lét viðvörunarorð þeirra sér sem vind um eyru þjóta. Thwaites, forstjóri Konunglegu jurtagarðanna í Peradeniya skýrði stjórninni frá þvf árið 1873, að „miklar breytingar hefðu orðið vegna eyðingar skóga á stórum landsvæð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.