Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 39
Kristinn E. Andrésson Og þó kom íil mín þjóðin öll Erindi flutt á bókmenntakynningu, háskólastúdenta 5. apríl. AÐ er vel til fallið að æskan, ungir stúdentar, heiðri nafn Daviðs Stefánssonar og rifji upp ljóð hans. Hann mun alltaf lifa í hugum okkar sem ungt skáld. Síðari dagar gerðu ekki annað en dýpka drætti þeirrar myndar sem við eigum af honum frá yngri árum. Og innan skamms er ekki spurt, hver Davíð var, heldur hver hann verður. Þjóðsagan spinnur um skáldin sinn vef, og þeim er borgið sem hún tekur ástfóstri við, og Davíð varð snemma óskabarn hennar, og hún mun umskapa mynd hans að vild sinni, án þess við fáum miklu um ráð- ið. Og til eru þeir sem spyrja: hver var sá Davíð sem þið vegsamið, er hann annað en þjóðsaga? Rétt er meðan tími er til að láta ekki slíku ómótmælt. Ljóð Davíðs Stefánssonar fólu í sér eld og uppreisn, kveiktu í hugum og hjörtum. En spurningin sem oss varðar er þessi: hver var töfrasprotinn sem hann átti? sem hann sló með á bergið og sjóinn og hugann svo að lindimar tóku að streyma og bylgjurnar að rísa og ólga. Við erum einmitt að leita að leyndardómi Ijóðs og lífs. Og við spyrjum um ljóð Davíðs: hvað veld- ur áhrifum þeirra? Hvaða launstigu þræða þau á fund elskhuga síns? Eða eru ekki ljóðin eins og ástin að þau fari aidrei annað en launstigu? Spurningin er: eiga ekki Ijóð Davíðs enn og framvegis í sér leynda krafta? Ur því þau voru einu sinni eldur sem bræddi jökla, liafa þau þá ekki fram- vegis mátt til að sprengja ísalögin af hjörtunum og hindra að lindirnar frjósi. Leiða þau ekki enn á þá stigu sem vert væri að þræða? Fela þau ekki í sér einhver þau rótgróin tengsl við land og þjóð og sögu og við erfð- ir tungu og ljóðs sem ekki mega slitna? Eða eru allar leiðir lokaðar milli þess sem var og verður? Davíð Stefánsson steig til öndveg- is í höll íslenzkrar ljóðlistar eins og prins í æfintýri. Hann var í senn heill- aður og útvalinn. Ekki veit ég hvort ég er maður til á nokkurn hátt að lýsa bak við þær aldir sem liðnar eru frá því Svartar fjaðrir komu út 1919. Hver má finna leiðirnar til baka yfir fjöll og firnindi þá óravegu eftir að fennt er í öll spor? Hvað skyldi verða að rekja margar skáldakynslóðir? Davíð og Stefán frá Hvítadal voru af einni og sömu gerð, og einatt nefndir 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.