Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 79
af samúðar- og hamingjuóskabréfum, en í fréttum var það helzt að á næsta ári væru þeir, lúthersinnaðir Þjóð- verjar, helzt að hugsa um að taka upp gregorískt tímatal, enda bæri tvennt til, að illt væri að búa við tvenns konar tímatal í sama landi og ef þetta drægist lengur myndi bilið milli tímatalanna aukast. Þeir hvöttu og hans hátign frænda sinn, að hafa samflot með þeim í þessu efni, sem og varð. Árið 1700 var gregoríska tímatalið lögfest í lútherska hluta Þýzkalands og sama ár í Danaveldi. Sökum þess að Danir felldu niður síðustu daga febrúarmánaðar þurftu þeir raunverulega ekki að fella niður nema 10 daga plús hlaupársdaginn 29. febrúar, sem vera átti skv. gamla stílnum (júlíanska tímatalinu) en ekki eftir því nýja. Svíakonungur, minnugur Gústafs Adolfs, vildi ekki dansa eftir pípu páfans og þumbaðist við að taka upp nýja tímatalið þar til 1753. Svisslendingar höfðu tafizt af sinni Kalvínstrú en komu 1813 og þurftu fyrir vikið að fella 12 daga niður. Japan kom í samfélagið 1873 og Kín- verjar 1912, Búlgaría 1915. Á árinu 1917 bættust við ríkin Tyrkland og Rússland. Á tuttugustu öldinni var munurinn á tímatölunum orðinn 13 dagar (og skýrist þá hvers vegna af- mæli októberbyltingarinnar er hátíð- legt haldið 7. nóvember). Grikkland rekur hér lestina árið 1923. Á bak við Nokkur orS um tímataliS þessar tafir og tölur er mikil saga, sem ekki verður þó rakin hér. V Áður en við skiljum við þetta mál er þó rétt að rifja upp, hve löng árin okkar eru og hafa verið. a) Stjömufræðingar telja að rétt lengd ársins sé: 365, 2422 dagar, eða með öðrum orðum 365 d. 5 st. 48 mín. 46 sek. b) Ár Júlíusar Cesars, júlíanska árið, var 365 d. og hlaupársdagur fjórða hvert ár eða 365,25 d. með öðrum orðum 365 d. 6 st. Það var því 11 mín. og 14 sek. of langt. c) Ár Gregoríusar páfa var 365 d. og 97 hlaupársdagar á 400 árum, eða 365 365,2425 d. eða 365 d. 5 97 st. 49 mín. 12 sek. Það er því enn 26 sek. of langt, en það tekur 3323 ár þar til sú skekkja nemur einum heil- um sólarhringi. Reiknimenn hafa því lagt til að árið 4000 og önnur ár framtíðarinnar, sem deilanleg verða með tölunni 4000 verði ekki hlaupár og er vonandi að árið 4000 ríki frið- ur og einþægni á þessum litla en skrýtna hnetti, sem kallast Jörð, verði hún ekki sprungin í loft upp. VI „Ný og nið skópu nýt regin öldum að ártali.“ VajþrúSnismál. Tímatal er reikningur með tíma- einingar þar sem litlar einingar leggj- 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.