Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 49
verklýðshreyfingin sem hann hafði fylgt af stað, lét sér minna um hann hugað en ný skáld sem bárust á nýj- um öldum. Því innilegri taugum varð hann bundinn íslenzku bændastétt- inni, sögu og menningarerfðum þjóð- arinnar, og einmitt við ásælnina er- lendis frá reis í honum af því meira afli hið íslenzka stolt, stolt hins frj áls- huga bónda, hins rótgróna höfðingja með konungslundina í brjósti. Og náttúran var honum til hinzta dags hin sífrjóvgandi uppspretta. Hann trúði á hana eins og á guð og skáldið sem skapara allra góðra hluta. Það var hans bernskutrú. En gleði mín var blandin huldum harmi, er haustsins fölva brá á ljósan dag. Það hafði eitthvað gerzt í beggja barmi, sem breytti þínum söng í dapurt lag. Ó, liðna vor, hve Ijúf var heiðblá nóttin, sem lék um okkar hvítu draumaskip. En svo kom haustið, angistin og óttinn, og allt fékk nýjan svip. En síðari ár Davíðs eru ekki ann- að en bakgrunnur að þeirri mynd sem við eigum af honum ungum, og að- eins til að dýpka drætti hennar: Jörð- in er allt í einu komin græn undan Og þó kom til mín þjóðin 511 snjónum, ísalög hefur leyst af fljót- inu, þýðvindar blása og ámar flæða yf ir bakka sína, og hafið sem lá stirðn- að undir frosthimninum, stígur upp að ströndinni og bylgjurnar velta sér inn í sálina, svo hún vex og magnast og slítur af sér böndin, og þjóðlífið kemst á hræringu, og það er dansað á grundum og hlegið í hamri, og ljóð- in fljúga út úr brjóstinu og hefja söng í trjánum, og það kom til mín þjóðin öll. Þetta er æska Davíðs, æska ís- lands, vorleysingin í íslenzkri ljóða- gerð á þriðja tugi þessarar aldar, myndin sem við varðveitum af ljóð- um Davíðs Stefánssonar. Og hver er boðskapur Davíðs til ungra kynslóða á íslandi? Sækið til hans eldinn og uppreisnarhuginn og hlerið hj á honum eftir hinum einfalda tóni sem smýgur til hjartans og al- þýðu, og er frá báðum runninn. Ná- ið í töfrasprotann sem hann átti og sláið með honum á klettinn, svo að lindirnar spretti fram úr djúpum landsins, hugans og þjóðlífsins, því að hver kynslóð verður að vilja lyfta í himininn hyljum síns eigin dýpis — og álögum svifta. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.