Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 70
Tímarit Máls og menningar
ina bættist skjálfti hjarta hans. Og þrjátíu ríðandi þjónarnir flöktu á net-
himnu augna hans eins og svefnverur.
Óvænt döggvuðu regnslettur götuna. Langt fjarri í fjarlægum hlíðunum
heyrSist hróp smalanna, sem ráku saman hjarSirnar af ótta viS óveSriS.
Flokkurinn herti reiSina til aS komast i var; tíminn of naumur: á eftir drop-
unum flengreiS stormurinn skýjunum, skók frumskóginn unz hann náSi daln-
um, sem í skelfingu varpaSi yfir sig votum þokuhjúpi, og fyrstu eldingarbloss-
arnir lýstu upp landslagiS líkt og stóreflis kastarar geSveiks ljósmyndara, sem
tekur svipmyndir af þrumuveSri.
Mitt í reiSinni, sem þeysti eins og óS væri meS slitna tauma, keyrSa spora,
flöktandi manir í vindinum, eyru sperrt aftur, skullu hestarnir saman, og viS
áreksturinn hreyttist KaupmaSurinn aS fótum trés, sem elding laust í sömu
andrá, reif upp rótarhnúSinn líkt og hönd, sem þrífur stein, og kastaSi í
djúpiS.
Allan tímann hafSi Meistari Möndlutré dvalizt áfram í borginni, glataSur,
æSandi sem óSur um göturnar, fældi böm, safnaSi rusli og ávarpaSi asna
meS orSum, uxa og flökkurakka, sem aS hans áliti mynduSu ásamt manninum
samansafn sorgeygSra skepna ...
— Hversu mörg tungl héldu vegirnir áfram ferSinni? ... — spurSi hann
viS hverjar dyr fólkiS, sem læsti án þess aS veita honum svar, lostiS furSu,
vegna dragkyrtilsins og rauSbirkna skeggsins, líkt og andspænis uppvakn-
ingi.
Eftir óratíma, síspyrjandi alla, nam hann staSar andspænis dyrum Kaup-
manns ómetanlegra skartgripa til aS spyrja ambáttina, eina eftirlifanda ofveS-
ursins:
— Hversu mörg tungl héldu vegirnir áfram ferSinni?
Sólin, sem rak höfuSiS upp úr hvítum stakki dagsins, felldi á stafinn, steind-
an gulli og silfri, bak- og andlitsskugga hennar, sem var brúnleit og brot af
hans eigin sál, skartgrip, sem fékkst ekki keyptur fyrir heilt smaragSsvatn.
— Hversu mörg tungl héldu vegirnir áfram ferSinni?
SvariS rakst fram á varir ambáttarinnar og stirSnaSi í skel tannanna. Meist-
arinn þagnaSi í storku steins leyndarmálsins. Tungl Buho-veiSimannsins var
í fyllingu. í þögninni lauguSu þau samtímis andlit sitt í uppsprettum augn-
anna, eins og elskendur sem hittast óvænt eftir langa fjarvist.
Endurfundunum var spillt af ókvæSisorSum. í nafni guSs og konungsins
voru þau handsömuS, hann fyrir galdra, hún fyrir aS vera haldin djöflinum.
Mitt í milli krossa og sverSa voru þau færS í svartholiS. Meistarinn meS
60