Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 98
Tímarit Máls og menningar beztu smásögur Indriða hafi gefið mér til- efni til að búast við betra verki frá hans hendi. Þótt þessi bók teljist varla stór bók- menntaleg tíðindi, verður tæplega mótmælt að hún er í hópi beztu íslenzkra skáldverka frá síðasta ári, en það segir að vísu ekki mikið. Jón frá Pálmholti. Nytsemi góðmennsknnnar Undanfarin ár hefur verið að skapast ný bókmenntagrein á landi hér. Samtals- bækur ríða nú húsum á bókavertíðinni af síauknum krafti. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, virðast rabbbækur þessar vera orðnar helzta lesefni mörlandans, ásamt minníngabókum, andatrúarbókum og billeg- um ástarrómönum, þegar dagblöð og viku- rit eru undanskilin. Smíði samtalsbóka þessara virðist fara þannig fram (eftir að viðkomandi höf. hefur feingið þá hugmynd að drýgja árstekjur sínar með því að gefa út bók, er auðvelt verði að pránga inná hrekklausa jólagjafakaupendur), að höf- undurinn, sem gjarnan er blaðamaður að atvinnu, leitar uppi einhvem kunnan sér- vitríng eða skipbrotsmann í lífsins ólgusjó, sem hætt hefur að hirða um eigið álit með- al hinna sléttldæddu samborgara, og fer þær götur, sem honum þykja léttgeingnast- ar hverju sinni. Sá undarlegi er tekinn tali, rabbað við hann um daginn og veginn nokkmm sinnum, oftast í léttum tón, og samtalið síðan skráð og bókfest. Hið yfir- borðslega rabb er síðan auglýst með brauki og bramli, sem merkur bókmenntaviðburð- ur, „einstæð bók“, og nafn viðkomandi fóm- arlambs óspart notað bókinni til framdrátt- ar. Metsölubók. Takmarkinu er náð. Jónas Árnason skrifaði hér fymim 1 Jónas Árnason: Vndir fönn. Frásögur Ragnhildar Jónasdóttur. Ægisútgáfan 1963. 88 skemmtilega þætti úr daglegu lífi. Um fólk að vinnu, fólk í hvfld og fólk að leik. Hann lýsti þar oft af stakri nákvæmni og ein- lægri samvizkusemi vinnufélögum og við- talendum á landi og sjó, og þeirra umhverfi. Þetta var ágæt fréttamennska og sumt meira en það. Nú síðustu árin hefur hann hazlað sér völl við hlið hinna hraðskrifandi rabbbók- arhöfunda og tekst þá nokkru miður en fyrr. Ragnhildur í Fannardal1 er að vísu eing- inn kunnur sérvitríngur. Hún er aðeins góð- gjöm sveitakona á fremur afskekktum bæ austur á Norðfirði. Sautján ára vistaðist hún hjá fertugum bónda, heimkomnum eft- ir áradvöl í Ameríku, og býr með honum, þar til hann deyr í hárri elli. Þau eru leingst af búsett á fjörðum austur, við al- geing sveitastörf, að undanteknum fjómm árum er þau dvelja hér syðra. I bókinni segir aðeins utan og ofanaf ævi Ragnhildar sjálfrar, en því fleira frá hús- dýmnum í Fannardal, sem réttara væri þó að nefna heimilisvini, eða fjölskyldumeð- limi. Svo náinn er félagsskapur þeirra og húsfreyjunnar, að líkara er að þau séu á heimilinu, sem fullgildit meðlimir fjöl- skyldunnar, en að þeim sé aðeins ætlað að vera arðvænt búfé. Ragnhildur segir að vísu, að þetta sé ekki einvörðungu góð- mennska. „Það er hagsýni að vera góður við dýrin, vera góður við alla,“ segir hún. En hætt er við að hagsýni Ragnhildar í Fannardal verði erfið í framkvæmd á stóm nútíma samyrkjubúi, enda er hún víst ekki kennd í neinni hagfræðideild. Ekki lætur Ragnhildur sér nægja að hæna að sér hin venjulegu húsdýr. Því segja má að allt kvikt, sem nálægt Fannar- dal kom hafi orðið að húsdýmm þar. Mýsn- ar og rottumar umgeingst hún með sömu virðíngu og mjólkurkýr eða gæðínga, og jafnvel farfuglamir og lontumar í bæjar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.