Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 51
fest, en það er engu ómerkara en aðr- ar frægari tilslakanir á meginreglum, sem auðkennt hafa viðhorf Banda- ríkjanna til þrælahaldsins. Negravandamálið í Bandaríkjun- um hefur þannig aldrei verið kyn- þáttavandamál eingöngu og er ekki enn í dag. Stéttir, kynþættir og þjóð- in öll koma þar við sögu. Negramir hafa lyft bandarísku þjóðinni á herð- um sér og gert hana að iðnaðarstór- veldi. Verkalýðsstéttin hefur frá upp- hafi verið klofin. Hvítir verkamenn voru aðall, sem frá upphafi hafa not- ið góðs af arðráni negranna og þess á milli arðráni hvers nýs hóps inn- flytjenda sem til landsins komu. Það sem torveldað hefur skilning og skilgreining amerískra marxista á sósíalískri byltingu í Bandaríkjun- um er sú staðreynd að hér í landi hefur ekki verið neinn fjölmennur verkalýðsflokkur eins og í hinum iðn- þróuðu löndum Vesturevrópu. Amer- ískir marxistar hafa aldrei getað skil- ið, að hinir fjölmennu verkalýðs- flokkar í Vesturevrópu urðu til og hafa haldið velli ekki einungis vegna baráttu verkalýðsins gegn auðvald- inu, heldur einnig vegna baráttu hans gegn landaðlinum. Á sama tíma varð hér ekki til neinn fjölmennur verka- lýðsflokkur vegna þess að meðan verkamönnunum var frjálst að halda vestur og nema nýtt land eða vinna í hinum nýju iðjuverum á austur- ströndinni, létu þeir afskiptalaust þó Bandarísk bylting 11 að landaðallinn í Suðurríkj unum arð- rændi negrana. Sannleikurinn er sá, að vígorðin „Black and White, Unite and Fight“ (hvítir menn og negrar, sameinizt í baráttunni) hafa aldrei átt neinn hlj ómgrunn í þessu landi: negr- ar og hvítir menn hafa aldrei barizt fyrir hinu sama, og þó að þeir hafi barizt hlið við hlið, hafa þeir aldrei verið sameinaðir í baráttu fyrir sama málstað. Þegar borgarastyrjöldinni lauk með því að negrarnir voru aftur hnepptir í þrældóm, beið stéttabarátt- an sinn fyrsta mikla ósigur. Frá þeirri stundu hafa Ameríkumenn, einnig róttækir Ameríkumenn, litið á negra- vandamálið sem kynþáttavandamál. Fyrir borgarastyrjöldina var barátta negranna kölluð róstur eða uppreisn- ir. En eftir borgarastyrjöldina, þegar negrarnir höfðu að nafninu til hlotið frelsi, var talað um „kynþáttaóeirð- ir“ í hvert skipti sem negrarnir gripu til róttækra aðgerða, jafnvel þó að orsök aðgerðanna væri efnahagslegs eðlis, svo sem launamál, húsnæðismál eða verðlag. Amerikumenn hafa búið svo lengi við þessa mótsögn að hún er orðin samtvinnuð lífi þeirra. Þessvegna veldur sú spurning hver sé hin raun- verulega orsök negravandamálsins, hvað gera beri og hvað sé rétt og hvað rangt, meira róti í Bandaríkjun- um en nokkurt annað vandamál. Hví skyldu Bandaríkjamenn vera að 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.