Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 52
Tímarit Máls og menningar berjast til þess að frelsa heiminn á meðan þeir sjálfir eru ekki frjálsir? Hví háðu Bandaríkjamenn síðustu styrjöld til varnar lýðræðinu án þess að búa sjálfir við lýðræði? Hvernig geta Bandaríkj amenn barizt af ein- lægni fyrir frelsi Afríkuþjóða á sama tíma og þeir búa sjálfir við ófrelsi í landi sínu? Hvernig geta Ameríku- menn barizt fyrir frelsi og jafnrétti í heiminum án þess að frelsi og jafn- rétti ríki í landi þeirra sjálfra? Hvernig geta Bandaríkjamenn lýst yfir stuðningi sínum við þingræði og frjálsar kosningar í öðrum löndum án þess að búa sjálfir við þingræði og frjálsar kosningar í landi sínu? Hvernig geta Bandaríkjamenn gefið þjóðum um allan heim ráð um það hvernig þær eigi að leysa vandamál sín á sama tíma og þeir geta ekki leyst sín eigin vandamál? Hvernig geta Bandaríkjamenn talið sig þess um- komna að efla velmegun meðal þjóða víða um heim á sama tíma og þeim veitist svo erfitt sem raun ber vitni að bæta hag hinna þeldökku samborgara sinna? Hvernig geta Ameríkumenn talað um að þeir búi í frj álsu samfé- lagi meðan sú spurning knýr sífellt á hjá hverjum einasta hvítum manni í landinu hvar hann eigi að borða og hvar ekki, hvar hann eigi að vera í strætisvögnum, sporvögnum og lest- um til þess að forðast samneyti við negra? Þannig er það vandamál, sem í upp- hafi var stéttarlegs eðlis, en síðan gert að kynþáttavandamáli með því að aðgreina negrana frá öðrum á grundvelli litarháttar, nú orðið vandamál alþjóðar, hið mikla, alls- staðar nálæga, ameríska vandamál, sem veldur togstreitu í sál hvers ein- asta manns, hverri stofnun og sér- hverjum félagssamtökum í landinu, hefur áhrif á samskipti allra þessara aðila við umheiminn. Fyrst eftir „kaupsamninginn“ 1877 var kyrrt um negravandamálið. Enda þótt þetta tímabil einkenndist af hrottaskap, svívirðilegum barsmíð- um, nauðgunum og aftökum án dóms og laga (verri en fyrir borgarastyrj- öldina, af því að nú átti ástandið að vera orðið gerbreytt), létu Ameríku- menn sem þeir sæju það ekki. Allt það sem andstæðingar þrælahaldsins höfðu talað um og ljóstrað upp fyrir styrjöldina drukknaði í þrumugnýn- um frá hinum nýju verksmiðjum sem spruttu upp eftir styrj öidina og stélta- baráttunni sem færðist yfir á vett- vang jámbrautanna. Fyrstu alvarlegu átökin sem urðu milli hvítra manna og svartra urðu í Springfield í Illinois 1908. Upp úr þeim óeirðum varð NAACP til, en það voru samtök þeldökkra mennta- manna til varnar réttindum negra. Á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar og kreppuárum hins ameríska kapítal- isma flykktust negrar frá Suðurríkj- unum í herinn og til iðnaðarborg- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.