Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 95
aff þeirra andlegu og siffrænu verffmæta
sem sízt mega glatast og kunni aff gera and-
varalausa smáþjóff aff menningarrúinni
homreku í sínu eigin landi — aff ekki sé
nú minnzt á sjálfa eyðingarhættu jarðlífs-
ins. Slíku skáldi er náttúrlega auðvelt að
bægja frá sér meff þeirri einföldu fullyrð-
ingu aff þaff sé „bara orffiff gamalt“ og
kunni hvorki né skilji tungutak og inntak
hins nýja tíma. Þetta veit Guffmundur
Böffvarsson manna bezt og því segir hann
um kvak sandlóunnar :
— hver heldurðu. að muni er haustið kemur
hending úr kvœði því?
Enginn, elskan mín góða,
enda er vísan þín
einföldust allra Ijóða
eins og mín.
Og ef til vill kemur til álita, hvort slík
ljóff skorti ekki örvæntingu hins sjálfstor-
tímandi listamanns: sundurtætt hugmynda-
tengsl drykkjusvallarans, glórulaust andríki
eiturlyfjaneitandans, öfugsnúna ástríffu
kynvillingsins, til aff magna sannleik þessa
haustangurs af heiffum ofan. Ellegar þá
hitt: vantar ekki húllumhæjandi stríffs-
gróðabjartsýni hins nýríka í staðinn fyrir
átakanlegan svanasöng afdalabóndans?
Hvað er þessi karl að trufla sálarfrið heið-
arlegra borgara gegnum tvöfalt kúdógleriff
í sálarskjánum þeirra? Hversvegna aff vera
aff hafa svona nokkuð fyrir ungu kynslóff-
inni?
Guðmundur svarar af sínu venjulega
æffruleysi:
En lát þér ei íþyngt af hreimi gamallar
hörpu,
sem hefur um slund verið mín ...
Aldrei lít ég svo í ljóff Guðmundar Böðv-
arssonar að mér hvarfli ekki í hug annar
skáldbóndi sem mér finnst honum öllum
Umsagnir um bœkur
öffrum skyldari að lífsviðhorfi, enda þótt
vart geti ólíkari listamenn um flest — en
þaff er Stephan G. Stephansson. Þaff sem er
sameiginlegt fíngerðum fiðlungi Hvítársíð-
unnar og hinum stórbrotna organmeistara
Klettafjalla er sú jarðneska tign manns-
andans sem hvergi rís hærra en í samspili
gáfaðs sjálfmenntaffs bónda við náttúruöfl-
in. Hversu oft heyrir maffur ekki gamla fag-
urkerafrasann um þaff að góð meining enga
geri stoð. En hvílík upphafning er þaff samt
ekki hverju lifrænu ljóði aff heyra hjarta
einlægs og göfugs manns slá bak viff hvert
einasta orff?
Ég biff lesandann að fletta upp í Lands-
vísum og líta yfir dálítiff kvæffi sem heitir
til Ingu. Engin svik verða fundin í munni
þess manns sem yrkir slíkt ljóff. í því spegl-
ast öll sú djúpa einfalda reynsla sem borið
hefur uppi líf kynslóðanna í þessu landi.
Kannski hefur aldrei verið ort fegurra ljóff
til íslenzkrar konu. Og kannski yrkir ís-
lenzkur bóndi aldrei framar eins fögur ljóff
og þau sem minnst láta yfir sér í þessari
litlu bók.
Jóhannes úr Kötlum.
Kreppuár í sveit
Indriði G. Þorsteinsson hefur sent frá sér
nýja skáldsögu eftir nokkurt hlé.1 Þessi
nýja saga hans gerist í norðlenzkri sveit
(gæti verið Skagafjörður) á þeim erfiða
tíma þegar kreppan og fjárpestirnar lögðu
saman til að kvelja alþýðufólk á fslandi.
Kreppuárabókmenntir okkar hafa híngaff
til mestan part fjallaff um lífið í bæjum og
sjávarplássum og lýst fátækt og atvinnu-
leysi verkafólks og sjómanna annars vegar,
og harðsvíruffu auðvaldinu hinsvegar. Nú
er hér loks árið 1963 komin skáldsaga, sem
1 Indriði G. Þorsteinsson: Land og synir.
Skáldsaga. Iffunn 1963.
85