Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 21
Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit hlutirnir hafa eins lítið samband sín á milli og hægt er að komast af með, fígúrurnar eru persónulausar og Úlf- ar sterki fjórði launsonur Klarelíusar konúngs af Afríku yfirleitt alsekki viðlátinn. í kristnum dómi er sagt að sam- viskan sé rödd guðs í manninum. OSr- um virðist samviska tákni þann sið- ferðilegan þrýstíng sem umhverfið veldur á einstaklínginn og er þá átt við vald konformismans, þaS er að segja rétthugsandi manna í þjóðfélag- inu eftir því sem tjáS er í hinu forna íslenska stefi: „mæli ég sem aðrir mæla, segir skitinhæla“. í harðstj órn- arríki gegnsýrir vilji harðstjórans alt siðferðilegt loftslag. Sú samviska er þó ekki alténd nefnd rödd guðs í slíkum ríkjum, heldur „ábyrgð gagn- vart þjóðfélaginu“ eða þvíumlíkt. Samviska hunds lagar sig að vilja eiganda hans. Oft táknar rödd guðs einhverskonar rétttrúnað eða hindur- vitni. Eitthvert orðtak segir að það sem sé dygð á Mars sé glæpur á Júpí- ter. Sé gert ráð fyrir því að hverju starfi fylgi sérstök samviska, einsog haft er eftir Sókrates, þá mundi ég segja að staðreyndin, hvaSa sköpuð staðreynd sem er, komist næst því að vera skáldsagnahöfundi rödd guðs. Sumir rithöfundar eru svo ákafir verkmenn að þeir fá aldrei ráSrúm til að hugsa sig um. Mér virtist ekki ófyrirsynju að hætta skáldsagnagerð í bili og venjast því að sjá þennan miðil úr nokkrum fjarska; þessar minnisgreinar hafa orðiS til í slíku orlofi. ÁSuren leingra sé haldið vil ég ekki láta undir höfuð leggjast vandamál sem allajafna er bundiS til- orðníngu skáldsögu, og veit ég ekki til að þeim vanda hafi nokkru sinni verið svarað með öllu betri árángri en kröfunni um þvermál hríngsins; þetta er sá vandi sem því fylgir að vera í senn annálaritari og fabúlisti. Leingi hefur sú spurníng strítt á þann sem hér heldur á penna, hversu farið skuli með mann nokkurn sem við skul- um kalla Plús Ex. Hver er Plús Ex? ÞaS er sú boðflenna með aungu nafni og óglöggu vegabréfi sem ævinlega er viðstödd líkt og gluggagægir hvar sem gripið er ofaní skáldsögu. Þessi herri er aldrei svo smáþægur að setj- ast aftastur í persónuröðinni, heldur sættir sig ekki við annað en öndvegi nær miðju frásagnarinnar, jafnvel í sögu þar sem höfundur gerir sér þó alt far um að samsama ekki sjálfan sig sögumanninum. Helsti oft hefur Plús Ex báðar hendur fullar í hlutverki sjónhverf- íngamanns, sem er að leiða fram úr pípuhattinum sínum kanínu eða önn- ur kvikindi sem ekki koma málinu við, en hafa það erindi að draga at- hygli áhorfenda frá lágkúruskap að- alskemtunarinnar. Stundum er P. E. uppáfærður í fjólublá kjólföt með samlitan pípuhatt einsog konferensí- erar sem í fjölleikahúsum hafa þann 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.