Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 85
Sverrir Kristjánsson Bænarskráln SÚ var tíð, að bænarskrár til kóngs- ins í Kaupmannahöfn voru helzta og nálega eina bókmenntaiðja íslend- inga. Þótt mönnum finnist kannski slík tegund bókmennta næsta ómerki- leg og lítt sæmandi þjóð, sem skrifað hefur konungasögur, þá leyndi rit- snilld kynstofnsins sér jafnvel ekki í eymdarlegum og undirdánugum bar- lómi bænarskránna. Eina slíka bæn- arskrá sömdu geistlegir og veraldlegir höfðingjar fyrir hönd fátækra lands- ins innbyggjara á alþingi við Oxará 7. júlí 1680. Sú var forsaga þessarar bænarskrár, að Danakonungur hafði rétt einu sinni lent í stríði við Svía, á árunum 1675—1679. Ekkert hafðist upp úr krafsinu nema útgjöldin. Nú þótti lof- legum Kristjáni V. Danakonungi ekki nema sjálfsagt, að þegnar hans úti á íslandi greiddu að nokkru þessi út- gjöld, og skipaði fógeta sínum þar að krefja af þeim nokkurn stríðsskatt. Þá tóku sig til nokkrir „þjóðkunnir ágætismenn“ (sbr. Reykjavíkurbréf forsætisráðherra vors í Morgunblað- inu 20. marz siðastl.), og sömdu bæn- arskrá til konungs og báðu um gjald- frest í eitt ár. Og þótt þeir skrifuðu á dönsku, þá kunnu þeir að koma fyr- ir sig orði ekki síður en forfeðurnir, og fara hér á eftir ávarpsorð bænar- skrárinnar: Stormægtigste höjborne Konge, al- lernaadigste Arveherre Eders konge- lige Majestats större Naade og höj- priselig kongelig Beskærmelse over os, Eders Majestats allerunderdan- igste og troskyldigste fattige Under- saatter paa Island, kan vi aldrig nok- som berömme og desmindre fuld- takke, önskendis af voris yderste Hjerte, at Kongernes Konge den al- mægtige evige Gud vilde Eders kong- el. Majestat, samt det ganske konge- lige Arvehus med langvarende Lykke Prosperitet og Glori bevare og vel- signe, mens vi allerunderdanigst ville altid Eders kongel. Majestats trolyd- igste Tjenere og Undersaatter findes indtil Döden. Bænarskrárritararnir bæta því við, máli sinu til stuðnings, „at vi fattig Islands Indbyggere, som for voris himmelraabende Synders Skyld af Guds Retfærdighed hjemsögte og straffet haver været med haarde Aar- inger og en sær streng næstforleden Vinter baade paa Kvæget saavelsom Fiskeriet höjligen betrængt ...“ Það mátti vera hart og miskunnarlaust 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.