Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 83
Nokkur orð um tímatalið „hvorki prestur né skáld“. Hann var Þingeyingur, bjó í Flatey á Skjálf- anda og í Múla í Reykjadal (líklegt er talið að hann hafi verið faðir Styrkárs Oddasonar lögsögumanns). Hann var „tölvís“ í bezta máta og „rímfróSur“ vel. Margt bendir til þess aS Bjarni prestur hinn tölvísi og Stjörnu Oddi hafi veriS aSalmennirnir aS hrúa mismuninn á júlíönsku og íslenzku tímatali. ASalhnekkinn fékk sú brú- arsmíS áriS 1700, þegar nóvember- dagarnir 11 voru niSur felldir og þar meS hinn „gamli stíll“. En hinn sí- gilda varnagla Ara fróSa hlýt ég þó aS slá: „En hvatki er missagt er í fræSum þessum, þá er skylt aS hafa þaS heldur, er sannara reynist.“ VII Snorri var veginn á mánudegi. Tímatal okkar er nú í ágætu lagi og í góSra manna höndum, þar sem stjörnu- og stærSfræSingar vaka yfir því og semj a almanök, sem hægt er aS kaupa fyrir lítinn pening í hverri bókahúS. Venjulegt almanak leysir þó ekki allar spurningar forvitins manns. Spurningarnar gætu veriS: Á hvaSa vikudegi var Snorri höggv- inn í Reykholti, eSa hvaSa vikudag- ur var 17. júní 1944 og á hvaSa viku- degi verSur íslenzka lýSveldiS von- andi 100 ára? Þessar spurningar all- ar getum viS leyst sjálfir á borSshorn- inu heima hj á okkur meS því aS nota t. d. vikudagsreglu stærSfræSingsins Gauss. Reikniregla lians hlj óSar svo: (Menn eru þó beSnir aS athuga strax meSfylgjandi lykiltöflur, á bls. 74.) V — (D+M+Ö+Á):7 Hér er D: Dagsetning dagsins, sem leitaS er aS. M:Tala fyrir mánuSinn, sbr. lykil- inn M. 0: Tala fyrir öldina sbr. töflu O (hér þarf aS gæta þess, aS taka töluna eftir réttu tímatali. Á íslandi skipti um á miSnætti 16. nóvem- ber áriS 1700. Fyrir þann tíma á aS nota júlíanskt tímatal, en síS- an gregoriskt). Á: Tala fyrir tvær síSari tölur ártals- ins sbr. töflu Á. Þess ber vandlega aS gæta aS sé um daga aS ræSa, sem eru annaS hvort í janúar eSa febrúar, skal taka töluna Á fyrir næstu ár á undan. Tölurnar fyrir D, M, Ö og Á eru lagSar saman og deilt í útkomuna meS 7 (vikudagafjöldanum). Afgangur- inn, sem eftir verSur eftir þá deilingu, segir til um vikudaginn, eftir þessari reglu: V = 0 eSa talan hreint margfeldi af sj ö, er um laugardag aS ræSa V = 1 sunnudagur V = 2 mánudagur V = 3 þriSjudagur o. s. frv. V = 6 föstudagur Snorri Sturluson var veginn 23. sept. 1241 (júlíanskt tímatal). V= 23 + 5 + 0 + 2 = 30 = 4 X 7 + 2 = 2, eSa mánudagur. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.