Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar tíðinni á 21. marz, en svo hafði verið á einhverju kirkjuþingi í fyrndinni (í Nikeu árið 325). Jafnframt innleiddi Gregoríus þá leiðréttingu á tímatali Júlíusar, að á hverjum 400 árum skyldu aðeins vera 97 hlaupársdagar en á 4 júlíönskum öldum höfðu hlaupársdagarnir verið 100. Eftir júlíönsku tímatali var hlaupársdagur öll aldamótaárin svo sem 1400, 1500 1600, 1700, 1800 og 1900. í gregorísku tímatali skyldi ár- ið 1600 hafa hlaupársdag, en 1700, 1800 og 1900 ekki. Aftur á móti verð- ur árið 2000 hlaupár. Reglurnar eru því, að í júlíönsku áratali eru öll ár, sem deilanleg eru með 4 hlaupár, en í gregorísku tímatali eru aldamótaárin undantekningar, þau eru því aðeins hlaupár, að ártalið sé deilanlegt með 400 (þannig að þau gefi heila tölu). Þau ártöl eru t. d. 1600, 2000, 2400 o. s. frv. Það hafa aldrei farið stórar sögur af því, að páfar séu miklir stjörnu- fræðingar eða reiknimeistarar. Gre- goríus var engin undantekning frá reglunni, en hann hafði góða hjálp- armenn. Sá sem fyrst hjálpaði honum við reikningslistina hét Aloysius Lil- ius, lærður stj örnufræðingur og eðl- isfræðingur í Nýborgum (Napoli) en hann andaðist frá hálfunnu verki og tók þá við Clavius, sem einnig var frægur stj örnufræðingur. Hann gekk frá öllum útreikningum og skýring- um og voru þær seinna prentaðar í stórri og merkri bók, sem prentuð var í Róm árið 1603. Clavius þessi var samtímamaður snillingsins Galileo Galilei og kunnugur honum, þótt þeir væru sinn hvoru megin við páfadýrð- ina, þessir stj örnufræðingar. Eins og getið var í kóngsbréfi því, sem Miill- er las á Alþingi árið 1700, var hinn nýi stíll eða gregoriska tímatal lög- boðið strax á árinu 1582 í þessum löndum: Italíu, Spáni, Frakklandi og Englandi og við þau má víst bæta einnig Portúgal og Póllandi. Þremur árum síðar eða 1585 bætt- ust í hópinn kaþólski hluti Þýzka- Iands og Holland og árið 1587 bættist Ungverj aland í bræðrahópinn, en svo kom líka all-langt hlé. IV Hvers vegna var það einmitt árið 1700 að Danakonungur skipaði svo fyrir, að taka skyldi hinn nýja stíl í tímatali ? Danakonungar eru að vísu eftir því ég bezt veit hver undan öðrum, en sökum þeirrar venju eða ávana að sækja drottningarefni sín suður til Þýzkalands, til hinna mörgu og frjó- sömu furstaætta þar, var svo komið, að þeir voru orðnir meira þýzkir, en vatnið, sem árnar Oder og Elbe skola til sjávar beggja megin Jótlands- skaga. Eftir lát Kristjáns 5. bárust syni hans haustið 1699 mörg bréf frá ættmennum hans þýzkum og venzla- fólki. Þetta voru auðvitað sambland 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.