Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 41
þótt fögur og gagntekinn hef ég orð- ið af kvæðum eftir Snorra Hjartarson og Jón Helgason. Eg er að gera þessa persónulegu játningu til þess að bera það af mér að ég sjái Ijóð Davíðs Stefánssonar eða Stefáns frá Hvítadal í rómantísk- um bjarma, og eins því til afsökunar að ég er ekki fær um að gefa ykkur réttasta mynd af því sem gerðist í ís- lenzkri ljóÖlist þegar Davíð kom þeysandi inn á sviðið. En hvernig sem við, hver eftir sín- um næmleik og skilningi, metumþjóð- skáldin hvert um sig og í hvaða röð sem við viljum skipa þeim til sætis í öndvegi listarinnar, þá blasir við allra augum sú staðreynd að með Ijóðum Davíðs Stefánssonar var sleg- inn nýr tónn í íslenzkri Ijóðagerð og eitthvað langt fram yfir það: það risu ný æfintýralönd fyrir augum ungrar kynslóðar á íslandi, og má ef til vill kveða svo sterkt að orði að í ljóöum Davíðs Stefánssonar hafi \s- lenzka þj óðin lifað æsku sína í fyrsta sinn, eða jafnvel einu æskudaga sína. Hvort sem menn eru óskiptir að- dáendur Davíðs eða ekki, eða hversu sem menn meta síöari ljóðabækur hans átti hann í æsku það vald yfir ljóðinu, þann töfrasprota sem ég hef leyft mér að nefna svo, að hann þurfti ekki annað en slá með honum á klöpp- ina og upp spruttu lindir og fossar hrundu af bergbrúnum og brimiÖ söng við klettinn og fuglar flugu út Og þó k om til mín þjóðin öll úr brjóstinu og loftið logaöi af seiÖ- um. En það var ekki náttúran ein sem dansaði eftir pípu hans, heldur líka mannfólkið og þjóðfélagsstéttirnar. Við sáum hrófatildur valdsins hrynja í duftið, kónga og keisara færða úr valdabúningi sínum og skrýðast í staðinn mannlegri ástríðu og breysk- leika og krjúpa í auðmýkt að fótum ástmeyja sinna, og skáldið knýr játn- ingar fram af vörum þeirra: fyrir koss þinn vildi ég kasta kórónu minni á bál. Og eigi síður hrynur hræsnin af munkum og prestum og fariseum, svo þeir standa bersyndugir og iðr- andi, en förumenn, betlarar, vændis- konur og eiðrofar verða hetjur dags- ins og öll hin hljóða fylking útskúf- aðra fer á skrið og hinir snauöu syngja við borgarhliðin. Og í fögn- uði ástarinnar ganga dansmeyjar út á strætin, og í dalnum er tekið undir sönginn, því að fremstir allra í ljóð- um Davíðs Stefánssonar fara bændur og búalið og í kotungsflíkunum stíg- ur konunglunduö alþýðan stolt og einörð út úr lágum hreysum. Og æf- intýralöndin rísa úr hafi: — Ég sé bak viS endalaust ólgandi haf álfkonu draumanna minna. Er ég ekki að fara með rómantík? Síður en svo: ég er aðeins að gefa daufa mynd af IjóÖum Davíðs. Og hví skyldu ekki skáld koma veröld- inni áhreyfingu? En hvernig mátti þetta undur ger- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.