Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 25
Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit að þurka þær upp. Fyrir bragðið fara að renna tvær grímur á almættið uns það gefur með öllu frá sér að senda Faust til helvítis. Endirinn verður sá að einglar koma sýngjandi á skvum að sækja þennan dýrðlega skurðgraf- ara og fylgja honum efri leiðina. Síst furða þó þjóðverjar telji Goethe fyr- irmynd gehæmráða. Rétt einsog orð í leikriti standa í ábyrgð fyrir raunveruleika þess, þannig eru rök hvers leikrits í fyrsta lagi innborin heimi þessa sérstaka verks; þau eru ekki siðferðisgrund- völlur handa afgánginum af veröld- inni. Hún frænka gamla, hvaða gamla frænka sem er, og svo hver pokaprest- ur og gehæmráð, öll eru þau betur til þess fallin en Shakespeare að vanda um við fólk útaf siðgæði og leggja því lífsreglur. Ætli það færi ekki að vandast málið fyrir einhverj- um ef hann ætti að fara að lifa eftir Hamlet eða Macbeth, eða til dæmis í samræmi við Lears konúngs raunir? Eða skulum við segja Brennunjáls- sögu og Grettlu! Jafnvel siðgæði hins fullkomnasta gehæmráðs er ekki lík- legt til að þoka manni áieiðis sem leik- ritahöfundi. ÞaS mun hinsvegar ekki vefjast leingi fyrir leikhúsgestum að nema af verki höfundarins hver sú guðsrödd sé sem hann hlýðir. ÞaS er kunnara en frá þurfi að segja hve lítt leikrit eru til fallin að greiða flest óhlutkend vandamál. Þetta kann að eiga rætur sínar að rekj a til þess að leikrit eru ekki bæk- ur, heldur heyra undir listgreinar augans að ekki óverulegu leyti. Sköll- ótti skósmiðurinn með gleraugun og stúlkan með heysátugreiðsluna, sem vildu ekki kaupa siðgæði í leikhúsinu af því þau höfðu nóg af því fyrir, þau keyptu sig heldur ekki inn til að láta prófa á sér doktorsritgerð. Einginn kærir sig um að reikna hugarreikníng í leikhúsinu. Sá leikritahöfundur sem gleymir því að sjónleikur er fyrir sjónina, hann á sér varla lánga líf- daga fyrir höndum sem slíkur. Vond skáld eru auðþekt á því að þau eru einlægt reiðubúin aS rísa úr sæti og prédika fyrir öðrum vondum skáldum, — aðrir hlusta hvort sem er ekki á þau. Eftir þrábeiðni Literatúr- naja Gaseta er ég nú kominn í þenn- an viðsj árverða félagsskap. Einsog ég sagði í upphafi þá er íþrótt listrænn- ar sköpunar árángur af persónulegu yóga listamannsins og hér eru fram lagðar nokkrar persónulegar niður- stöður, og þó kanski enn meira af nið- urstöðuleysi. Ég mundi verða því feg- inn ef aðrir vildu ekki meta niður- stöður mínar meira en þær eru verð- ar, en leita sjálfir og vita hvað þeir finna. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.