Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 62
Tímarit Máls og mcnningar byltingu hefur skapazt þegar ástand- ið innan tiltekins lands er orðið á- hyggjuefni fjöldans. Stundum eru það andstæðingar byltingarinnar, sem hleypa henni af stað með cin- hverjum aðgerðum, sem vekja reiði fjöldans og knýja hann til gagnað- gerða. Stundum vekja stórum bætt lífskjör hjá fjöldanum þá trú að ekki séu nein takmörk fyrir því hvað hon- um beri og hvað hann geti fengið. Stundum þarf ekki annað til en að einhver hluti þjóðarinnar njóti miklu betri lífskjara en allir aðrir. Enginn hefur nokkru sinni getað sagt fyrir um það hvaða stétt eða kynþáttur muni hefja byltingu eða hve marga þurfi til þess að koma af stað byltingu. Aðeins eitt er víst: bylt- ing getur því aðeins tekizt að verka- lýðurinn, sem er meginhluti þjóðar- innar, gerist liðsmenn hennar. Marx samdi byltingarkenningar sínar með hin háþróuðu kapítalisku lönd í huga. Háþróaðast allra hinna kapítalisku landa eru Bandaríkin. Og ekki einungis það. Þau eru vígi heims- kapítalismans og án þeirra mundu önnur auðvaldslönd ekki geta haldið velli. Hver sá byltingarmaður sem hliðrar sér hjá að horfast í augu við þær sérstöku aðstæður semfyrirhendi eru í þessu vígi kapítalismans, er líkt settur og brezkir verkamenn á dög- um Marx, sem voru svo önnum kafn- ir að halda niðri írskum verkamönn- um að þeir gátu ekki barizt fyrir eig- in málum, eða allir þeir sósíalistar í Bandaríkjunum sem hafa verið svo uppteknir af Stalínismanum, með eða móti, að þeir hafa ekki hugað að eða getað fundið þann grundvöll bylting- ar sem hér er, beint fyrir augunum á þeim, í háþróaðasta landi kapítalism- ans. Amerískir sósíalistar hafa aldrei getað skilið hversvegna bylting þurfi að verða í Bandaríkjunum, þar sem gnægð er lil af öllum varningi. Held- ur en að horfast af einurð í augu við þennan vanda hafa þeir flúið bylting- una í Bandaríkjunum, fræðilega ef ekki í reynd. Amerískir byltingarmenn heima fyrir hafa verið svo mikið með hug- ann við það að hve miklu leyti bylt- ingarstj órnir í öðrum löndum hafi haldið í heiðri eða brugðizt hugsjón- um sósíalismans, að þeim hefur láðst að gera sér grein fyrir þeim vanda- málum sem þessar stjórnir hafa átt við að stríða eftir að þær komu til valda. Þeir hafa ekki skilið þá erfið- leika sem því eru samfara að afla fjármagns til iðnvæðingar, og að þá byrði sem þeirri öflun er samfara verður að leggja á herðar verka- manna — alveg eins og gert var í öll- um kapítaliskum löndum og í Banda- ríkjunum einkum á bak þeldökkra verkamanna — nema þeir geti fengið nauðsynlegt fjármagn frá iðnþróuð- um löndum eins og Bandaríkj unum. En Bandaríkin deila ekki fjármagni sínu með vanþróuðum löndum nema 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.