Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 55
ur. Truman forseti gerði sér grein fyrir hinu vaxandi pólitíska valdi negranna í borgum NorSurríkjanna, og í kosningunum 1948 tók hann upp á stefnuskrá sína baráttu fyrir mann- réttindum, þrátt fyrir klofningstil- raunir Dixiekratanna1 í Mississippi, Louisiana, SuSur-Karólínu og Ala- bama, og vann sigur. Ríkisstjórnin var nú komin í varnaraSstöSu, bæSi heima og erlendis. Kalda stríSiS var í uppsiglingu og hin gamalkunna saga í þróun innanlandsmála endur- tók sig. Bandaríkin voru nú reiSubú- in aS láta undan nokkrum réttinda- kröfum negranna „til þess aS bjarga heiminum frá kommúnismanum“. ÁriS 1954 kvaS hæstiréttur upp hinn kunna úrskurS sinn um bann viS kynþáttaaSgreiningu í skólum. Rétt- urinn gerSi þó ráS fyrir aS afnám aS- greiningarinnar færi fram „meS til- hlýSilegum hraSa“. En negraforeldr- ar í SuSurríkjunum tóku til sinna ráSa og höfSu samtök um aS senda böm sín í skóla þar sem einungis höfSu veriS hvít börn áSur, jafnvel andspænis óvinveittum múgi, sem vildi viShalda gömlum amerískum siSum og var þess albúinn aS æpa aS og hrækja á lítil böm til þess aS koma sínu fram. Svo var 14 ára drengur, Emmett Till frá Chicago, tekinn af lífi án dóms og laga á hinn grimmi- legasta hátt í Mississippi, og þeir sem rændu honum og myrtu hann sluppu 1 Demókratar í Suðurríkjunum. Bandarisk bylting II bæSi viS refsingu og sekt. ViS þetta fékk lengi innibyrgS gremja negr- anna útrás. í fyrsta skipti voru þeir nú reiSubúnir til sóknar gegn samfé- lagi hvítra manna. HingaS til höfSu allar aSgerSir þeirra veriS varnaraS- gerSir. Hver sóknarlotan á fætur ann- arri kom nú meS vaxandi styrk. MeS því aS snúa vöm í sókn voru negrarn- ir orSnir byltingarafl gjörólíkt því sem var hjá innflytjendunum, sem komu í smáhópum og samlöguSust amerískum lifnaSarháttum jafnóS- um. ÞaS. vakti alheimsathygli á árun- um 1955—56 þegar negrar í heilu sveitarfélagi (Montgomery) bundust samtökum um aS ferSast ekki meS strætisvögnum fyrr en afnumin væri kynþáttaaSgreining í vögnunum í samræmi viS alríkislögin. f nágranna- fylkjum Kentucky: Tennessee, Arkan- sas, Missouri og Oklahoma, og í Was- hingtonborg voru negraforeldrar ein- ráSnir í aS láta múgæsingar hvítra manna ekki hræSa sig, og Eisenhow- er varS aS senda alríkisher til Little Rock til þess aS framkvæma úrskurS hæstaréttar. f Afríku voru hinar þeldökku þjóS- ir aS vakna og negrarnir í Bandaríkj- unum, sem höfSu hingaS til blygSast sín hálft í hvoru fyrir forfeSur sína, tóku nú aS blygSast sín fyrir aS þeir, sem bjuggu í háþróaSasta landi ver- aldar, skyldu verSa svona langt á eft- ir hræSrum sínum í Afríku aS öSlast 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.