Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 84
Tímarit Máls og menningar
D Dagsetning t. d. 23 um 23. sept. og 12 um 12. júlí Ö Öldin, jyrstu tvœr tölur ártalsins AJ Gregorískt tímatal Ö Á Tvœr síðustu tölur ártalsins Á
M 15, 19, 23 .... 1 00 06 17 23 28 34 45 0
Mánuðurinn M 16, 20, 24 .... 0 01 07 12 18 29 35 40 46 1
Janúar 1 17, 20, 24 .... 5 02 13 19 24 30 41 47 2
Febrúar 4 18, 22, 26 .... 3 03 08 14 25 31 36 42 3
Marz 3 09 15 20 26 37 43 48 4
Apríl 6 B) Júlíanskt 04 10 21 27 32 38 49 5
Maí 1 tímatal Ö 05 11 16 22 33 39 44 50 6
Júní 4 00, 07, 14 .... 5 51 56 62 73 79 84 90 0
Júlí 6 01, 08, 15 .... 4 57 63 68 74 85 91 96 1
Ágúst 2 02, 09, 16 .... 3 52 58 69 75 80 86 97 2
September .... 5 03, 10, 17 .... 2 53 59 64 70 81 87 92 98 3
Október 0 04, 11, 18 .... 1 54 65 71 76 82 93 99 4
Nóvember .... 3 05, 12, 19 .... 0 55 60 66 77 83 88 94 5
Desember .... 5 06, 13, 20 .... 6 61 67 72 78 89 95 6
(Þess skal getiS að eftir að þetta var
skrifað, en þessi hluti birtist fyrst í
Símablaðinu 6. tbl. 1945, hef ég lesið
grein um fingrarím og gamalt íslenzkt
tímatal eftir Guðmund Björnsson
landlækni, í Skírni 1915. Guðmundur
Björnsson finnur þar með fingrarími
á hvaða degi Snorri var veginn og
reyndist það mánudagur eins og
Gauss-reglan segir líka).
17. júni 1944 var laugardagur og
finnst þannig: V = 17 -j- 4 -f- 1 -(- 6
= 28:7 = 4X7 + 0 = 0.
17. júní 2044: V = 17 44404
6 = 27:7 = 3 X 7 4 6 = 6
6 = föstudagur.
Með því að athuga töflur Gauss hér
að framan sést líka við fljótlega at-
hugun að árið 1968 fylgja dagsetn-
ingar sömu vikudögum og þær gerðu
árið 1963 og sama gildir um fjögur
ár til viðbótar á þessari öld.
Karl Friedrich Gauss er fæddur 30.
apríl 1777, sem var miðvikudagur, d.
23. febrúar 1855. Hann er því sam-
tímamaður Orsteds og Magnúsar
Stephensens dómstj óra. Gauss er einn
af mestu stærðfræðingum allra tíma,
en er þó einnig frægur fyrir uppgötv-
anir sínar á sviði segulmagns og raf-
magnsfræði.
HELZTU HEIMILDIR:
Nordisk Kultur XXI Tidsregning. Stock-
holm 1934.
Skímir 89, 1915. G. Björnsson, Um ís-
lenzka tímatalið.
Aarböger 1923. Þ. Þorkelsson.
Andvari 6. árg. 1880. Gísli Brynjúlfsson,
Um almennt aldatal ...
Kulturhistorisk Leksikon for nordisk
middelalder. Kbh. 1957 (Bind II).
74