Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 70
Tímarit Máls og menningar ina bættist skjálfti hjarta hans. Og þrjátíu ríðandi þjónarnir flöktu á net- himnu augna hans eins og svefnverur. Óvænt döggvuðu regnslettur götuna. Langt fjarri í fjarlægum hlíðunum heyrSist hróp smalanna, sem ráku saman hjarSirnar af ótta viS óveSriS. Flokkurinn herti reiSina til aS komast i var; tíminn of naumur: á eftir drop- unum flengreiS stormurinn skýjunum, skók frumskóginn unz hann náSi daln- um, sem í skelfingu varpaSi yfir sig votum þokuhjúpi, og fyrstu eldingarbloss- arnir lýstu upp landslagiS líkt og stóreflis kastarar geSveiks ljósmyndara, sem tekur svipmyndir af þrumuveSri. Mitt í reiSinni, sem þeysti eins og óS væri meS slitna tauma, keyrSa spora, flöktandi manir í vindinum, eyru sperrt aftur, skullu hestarnir saman, og viS áreksturinn hreyttist KaupmaSurinn aS fótum trés, sem elding laust í sömu andrá, reif upp rótarhnúSinn líkt og hönd, sem þrífur stein, og kastaSi í djúpiS. Allan tímann hafSi Meistari Möndlutré dvalizt áfram í borginni, glataSur, æSandi sem óSur um göturnar, fældi böm, safnaSi rusli og ávarpaSi asna meS orSum, uxa og flökkurakka, sem aS hans áliti mynduSu ásamt manninum samansafn sorgeygSra skepna ... — Hversu mörg tungl héldu vegirnir áfram ferSinni? ... — spurSi hann viS hverjar dyr fólkiS, sem læsti án þess aS veita honum svar, lostiS furSu, vegna dragkyrtilsins og rauSbirkna skeggsins, líkt og andspænis uppvakn- ingi. Eftir óratíma, síspyrjandi alla, nam hann staSar andspænis dyrum Kaup- manns ómetanlegra skartgripa til aS spyrja ambáttina, eina eftirlifanda ofveS- ursins: — Hversu mörg tungl héldu vegirnir áfram ferSinni? Sólin, sem rak höfuSiS upp úr hvítum stakki dagsins, felldi á stafinn, steind- an gulli og silfri, bak- og andlitsskugga hennar, sem var brúnleit og brot af hans eigin sál, skartgrip, sem fékkst ekki keyptur fyrir heilt smaragSsvatn. — Hversu mörg tungl héldu vegirnir áfram ferSinni? SvariS rakst fram á varir ambáttarinnar og stirSnaSi í skel tannanna. Meist- arinn þagnaSi í storku steins leyndarmálsins. Tungl Buho-veiSimannsins var í fyllingu. í þögninni lauguSu þau samtímis andlit sitt í uppsprettum augn- anna, eins og elskendur sem hittast óvænt eftir langa fjarvist. Endurfundunum var spillt af ókvæSisorSum. í nafni guSs og konungsins voru þau handsömuS, hann fyrir galdra, hún fyrir aS vera haldin djöflinum. Mitt í milli krossa og sverSa voru þau færS í svartholiS. Meistarinn meS 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.