Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 130
Timarit Máls ug menningar landi í 10 ár samfleylt) npp úr, Jjakklætið til inanna og moldar, sem veittu honurn gott vegarnesti að heiman, aðdáun hans á tryggð og trúfestu, umhyggjan fyrir öllu lífi og lífsverðmætum, jafnt farsæld alls mann- kyns, ljóðum og listum, vinum og skyldu- liði sem baráttu þessa alls í hríðum og hörku vetrar, raunverulega sem óeiginlega skoðað, og blómgróðri og fuglasöng vorsins. íslenzku Ijóðin, sem Ivar Orgland hefur að þessu sinni þýtt og gefið út á norsku, eru eftir Hannes Pétursson. Bókin skiptist í þrjá aðalkafla. Fyrsti kaflinn er úrval úr eða sýnishorn af KvœSa- bók Hannesar (1955), annar er sams konar útdrátlur úr næstu hók skáldsins, I sumar- dölum (1959), og sá þriðji er öll hókin Stund og sta'Öir (1962), þýdd á norskti. Þetta var hyggileg aðferð, nema hvað ef til vill hefði mátt sleppa einhverju úr Stund og stöðum, en taka heldur eitthvað meira úr fyrri bókunum. Við það hygg cg, að hókin hefði orðið enn fjölbreyttari og skemmtilegri. Um kvæði Ilannesar skal hér ekki ritað, enda hefur hann þegar fengið svo mikla og verðskuldaða viðurkenningu fyrir ljóð sín á Islandi, að þar er nú ástæðulaust að hæta við. M. a. hefur sá, er þetta ritar, skrifað um fyrstu og þriðju ljóðabók skáldsins í Skirni, og ltafa skoðanir niínar á kvæðurn hans ekki hreytzt síðan. Bók sú, sem hér um ræðir, hefst á löng- um fortnála um Hannes og kvæði hans. Æviatriði skáldsins eru rakin, vitnað' í ýmis ummæli um ljóð hans og mörg þeirra skýrð. Æviágripið var sjálfsagt að rekja og nauðsyn á að skýra ýmislegt í íslenzkri þjóðtrú, norskum lesendum til skilnings- auka á þjóðsagnakvæðum Hannesar, en til- vitnununum mátti vel sleppa, því að kvæðin mæla bezt með sér sjálf í búningi Orglands. Um þýðingarnar er það að segja, að mér virðast þær við fljótan lestur vera með snilldarbrag. Hygg ég, að Orgland liafi aldrei betur tekizt og að líkindum nauin- ast svo vel nokkru sinni áður, þegar á al.'t er litið, því að ekki inun Hannes hafa vcrið neitt lamh að leika sér við, sízt þjóðsagna- kvæði hans og sonnettur. Eg brá mér til Lundar um síðustu jól í heimsókn til Orglands, og trúði hann mér fyrir því, að í engar ljóðaþýðingar úr íslenzku hafi hann lagt svo mikla vinnu og strangt erfiði sem í þessar. Ivar Orgland lilýtur að vera inikil ham- lileypa við störf. A 16 árunt hefur hann gefið út 14 hækur: 8 frutnsamdar Ijóða- hækur, 5 þýdd Ijóðasöfn og fyrra bindið af ævisögu Stefáns frá Hvítadal, mikið verk og stórfróðlegt. Síðara bindinu af þeirri ævisögu hefur hann og lokið fyrir löngu, þó að enn liafi eigi út komið; svo að nærri lætur, að hann hafi gefið út eina bók ár hvert að meðaltali. Og öll þessi störf hefur hann unnið í hjáverkum, lengst af samfara tímafrekri kennslu sem háskólalektor, næst- uin áratug við Háskóla Islands, en nú síð- ari árin við háskólann í Lundi. Mikill skaði er það, að svo forkunnar- góðu ljóðskáldi og ágætis Ijóðaþýðanda sem Ivar Orgland óneitanlega er, skuli varnað þess að gefa sig að þessum göfugu störfum einvörðungu sakir matarstrits. Eg geri það að tillögu minni við íslenzk stjórn- arvöld og menningarmálaforkólfa, að Ivari Orgland verði veitt full prófessorslaun á fjárlögum íslenzka ríkisins eða úr öðruin sjóðum til að þýða íslenzk ljóð (og jafnvel einnig óbundið skáldskaparmál) á norska tungu. Þar sem, að áliti margra dómbær- uslu manna, ljóðagerðin að fornu og nýju er eitt allra ilmríkasta og fegursta blómið á meiði lífstrés menningar vorrar, væri þetta, að minni hyggju, ein vor bezta land- kynning og um leið mjög veigamikið fram- lag af Islands hálfu til norrænnar sam- vinnu. Þóroddur GuSmundsson. 224
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.