Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 55
Georg Lukács og hnignun raunsœisins sæisins. En það sama verður ekki sagt um bókmenntir þessarar aldar. Þær einkennast fremur af „ósigri“ raunsæisins en sigri þess. Lukács virðist líta á Thomas Mann og Solsénytsin sem einu mikilhæfu raunsæishöfunda 20. ald- ar, nokkurskonar vinjar í eyðimörkinni (af þessu verður ekki séð að hann hafi lesið Halldór Laxness). En „ósigur“ raunsæisins helzt í hendur við sundr- ungu heildarinnar og rýrnun þess týpíska, og hver þessara þriggja þátta hefur áhrif á hina. Og þessar breytingar stafa ekki af einangraðri bókmenntaþróun, heldur eru þær samtengdar þróun kapítalismans. Sem aðferð til listrænnar sköpunar felur raunsæið í sér ákveðnar takmark- anir. Höfundurinn getur ekki ráðskazt með veruleikann að vild sinni. Hann verður að mestu að halda sig við hlutveruleikann og reyna að umskapa hann sem týpíska heild. Þarmeð er ekki sagt að öll huglægni sé útilokuð. Einsog skynjunin byggist listræn sköpun á víxláhrifum frumlags og andlags, súbjekts og objekts. En um leið og höfundurinn gefst skilyrðislaust upp fyrir hlutveru- leikanum og flýr inní hugarheim sinn, sem hann getur leikið sér að einsog honum sýnist, hætta verk hans að vera raunsæ. Lukács hefur aldrei gert ná- kvæma grein fyrir því hvar skilin liggja á milli þeirra bókmennta sem hann kallar raunsæjar og hinna, enda enginn hægðarleikur þarsem ótal skáldverk eru bæði raunsæ og óraunsæ. En mjög vítt er raunsæishugtak hans ekki, þó innan þess gæti rúmazt jafnólíkir höfundar og Hómer og Balzac. Reyndar er hugtakið víðara í estetík hans en þegar hann rýnir í einstök bókmenntaverk eða deilir á módernismann. Þetta stafar af því að í raunvirkri gagnrýni sinni greinir hann á milli fomraunsæis, borgaralegs raunsæis sem stundum heitir „der grosse Realismus“ og hægt er að skipta í upplýsingarraunsæi (Realism- us der Aufklarimg) og krítískt raunsæi, og sósíalísks raunsæis. Lukács hefur að langmestu leyti fjallað um borgaralegt raunsæi og þá einkum það krítíska, þ. e. þá höfunda sem eftir stjómarbyltinguna miklu í Frakklandi lenda að ein- hverju leyti, meðvitað eða ómeðvitað, með eða á móti vilja sínum, í and- stöðu við samfélagið og þróun þess, lýsa því krítískt á einhvern hátt og án þeirrar framtíðarbjartsýni sem einkenndi upplýsingarhöfunda 18. aldar. Andleg stórhveli þessa raunsæis eru Balzac og Tolstoj. Af „minni spámönn- um“ og dæmigerðum krítískum höfundum sem Lukács hefur fjallað um má nefna Scott, Dickens, Stendhal, Gogol, Heine, Keller og Thomas Mann. Það er krítíska raunsæið sem Lukács nefnir oftast og tekur mest mið af þegar hann ræðir módernismann. Og þá getur raunsæishugtak hans orðið æði þröngt. Krítíska raunsæið uppfyllír, sem listræn aðferð, allar þær kröfur sem 245
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.