Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 69
Georg Lukács og hnignun raunsœisins einangrunin og firring nútímamannsins — segir Lukács —- en þar er þetta firringarástand þessa heims, nánar tiltekið borgaralegs þjóðfélags á heims- valdaskeiði kapítalismans, það er ekki yfirskilvitlegt, heldur skapað af mönn- um, það er ekki óbreytanlegt, heldur breytanlegt. Persónur Thomasar Manns eru bæði einstaklingar og týpur, þær taka breytingum í samfélagsveruleika sem breytist stöðugt: samfélagsveruleikinn breytir þeim og þær breyta hon- um; þær eru ekki stjarfar og storknar í óhagganlegu og algildu umhverfi. Þó Lukács þreytist seint á að vísa til hinna miklu raunsæishöfunda 19. aldar sem fyrirmynda fyrir vesturlenzka nútímahöfunda, þá gerir hann sér — þó ekki mætavel — grein fyrir því að samfélagsveruleikinn er annar og erf- iðari viðfangs en á dögum Balzacs. Hann á heldur alls ekki við að menn fari að apa eftir Tolstoj og Stendhal, heldur aðeins að þeir læri af raunsæisaðferð þeirra og aðlagi hana breyttum veruleika. Hann er alls ekki sá svarni óvinur allra formbreytinga sem andstæðingar hans vilja stundum gera hann að; það kemur greinilega fram þegar hann skrifar um Thomas Mann. Hann er kannski ekki fyrsti maður — en með þeim fyrri — til að styðja við bakið á öllum formbreytingum svo framarlega sem þær fara ekki framúr því sem hann álítur raunsætt. En þarsem raunsæishugtak hans er fremur þröngt getur barátta hans fyrir raunsæjum bókmenntum tekið á sig mynd andstöðu gegn formbreytingum, mynd formalisma. Margt bendir til að Lukács telji ekki möguleikana fyrir því sem Engels kallaði sigur raunsæisins jafnmikla í dag og á öldinni sem leið. Nútímahöf- undur á ekki jafnauðvelt með að endurspegla veruleikann á raunsæjan hátt og t. d. Balzac. Síaukin hlutgerving og yfirbreiðsla borgaralegrar hugmynda- fræði gerir skurn yfirborðsveruleikans æ þykkari og erfiðari að brjóta. Höf- undur sem sér ekki undir yfirborð rekst heldur ekki á þann framvinduten- dens sem býr í samfélagsveruleikanum og gæti orðið heimsskoðunartendens hans yfirsterkari. Og þó hann sjái undir það, skiptir það ekki jafnlitlu máli og áður hvort hann tekur afstöðu með því nýja eða því gamla, því lífvænlega eða því deyjandi, sem eilíflega stríðir hvort gegn öðru í allri samfélagsþróun. Ef hann tekur afstöðu með því gamla og deyjandi er meiri hætta á að hann öðlist ekki það samfélagslega „perspektíf“, sem er forsenda fyrir heildarsýn, en það var fyrir höfund einsog Balzac sem aldrei þurfti að brjótast í gegnum neinn teljandi yfirborðsveruleika og fékk raunsanna heildarmynd af sam- félaginu með heiðarlegum vinnubrögðum einum saman. Afstaða nútímahöf- imdar með því lífvænlega og gegn því deyjandi getur hjálpað honum til skilnings, þekkingar og heildarsýnar. Hún getur stutt hann til raunsæis. 259
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.