Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 23
Mannsmynd úr biblíunni á laugardegi og halda út alla helgina — einhvern tíma rússneskt síðdegi, það að byrja strax næsta morgun, á sunnudeginum, meS jafnvægi í æðum, hálf- geggjaður í höfðinu við að vakna aftur til meðvitundar, dumbur í öllum líkamanum, með hálft á móti hvoru í æðakerfinu af blóði og víni. Og þá drekkum við, Síberíumenn! æpti hann. Mér er óskiljanlegt, hvernig hægt hefði verið að gefa þessu annað nafn en rússneskt síðdegi. Addi hafði límt einhverja mynd af Pasternak upp á vegg, skorið úr honum augun, og rekið inn í þeirra stað rauðar teiknibólur. AS minnsta kosti sé ég fyrir mér blaðaljósmynd af skáldinu, þar sem það situr útskúfað við stórt borð, hlaðið vínum og eplum. Long russian afternoon! hrópaði hann. í skólunum er lærð enska, og hún loðir við þessa þjóð eins og gleym- mér-ei. Ekki óvitlaust af Adda, sem sagði, að við mættum skera af sér hausinn, stinga honum í klósettið, og skola honum niður, eins og hverjum öðrum kúk. Nei, sögðum við, þegar hann stóð með orðarýtinginn við barkann. Og þess vegna heldur hann sínum haus, hári og skeggi, pípu, gleraugum og tungu, krökkri af tilvitnunum og lúsugri speki. Það er mikið, sem tollað get- ur af hári utan á sumum höfðum (og reyndar eru þau loðin að innan líka); frán augun gægjast undan hnykluðum augabrúnum, hugurinn er klofinn inni í kúpunni, en mikilmennskan stendur úr kjaftinum, líkt og undirstrik. Þegar blátt ljós logaði á kveiknum, ljómaði eyrnalokkur í eyra hans, „tryggðar- pantur frá Siggu, einni ljóngáfuðustu stúlku landsins“, unz hann mannaði sig upp í hjónasængina, „það er róttækt að ríða“, lauk sínu lögfræðiprófi, skrælnaði upp í heitri skrifstofu í miðbænum. Bravó fyrir því! Og sleppum þessu. Minni mitt er ónákvæmt. Ég er ævinlega að reyna að muna eitthvað, sem engu máli skiptir, en skiptir höfuðmáli. Þetta gerðist á þeim árum, þegar farið var í Naustiö. Ég lýsi engu, sem þar gerðist. Ég bý til sviga (), en það er stílbragð, og innan hans getur hver sem er ímyndað sér hvað sem hann vill, endalaust, því að ég læt engan punkt inn í svigann, líkt og sleginn vamagla, enda veit ég að hið frjóa ímyndunar- afl hemlar ekki við jafn ómerkilegt merki og endapunkt. Svo að þið brjótið ekki í ykkur heilann, þá kem ég með okkur út af Naust- inu. Við vorum fimm í hóp. Hópurinn er aldrei stærri en fimm manna hóp- ur. Þar af ein stúlka. Þegar stigið hafði verið inn í leigubílinn, „sem ók burt í gljáandi regninu, sem sprengdi nálar á slikjuðum bjarma flóðljósanna 229
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.