Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 28
Tímarit Máls og menningar legir í andrúmsloftinu. Ég fann, hvernig ég bar fót fram fyrir fót, og fæturnir báru mig, allan búkinn, út um dyrnar ásamt hinum. Hvar hefur liann uröað hina? spurði ég. Hún horfði á mig, hristi höfuðið með gallsvip á andlitinu, græn í snjón- um, og sagði ekki neitt, en sagði síðan: Hann er þannig gerður, og hann verður að fá að vera gerður, eins og hann er gerður. Þá komu öll kurl til grafar. Ég gat ekki mætt móðgunum. Ég fann, að ísak var orðinn allt of gamall til þess að standa í svona löguðu eða einhverj- um fórnum. Ef ég heiti þá nokkuð ísak. Ég var enginn ungur drengur lengur með eintóma vöðva, en enga náttúru. Úti í ökladjúpum snjó varð ég þess vitandi, að óp og ærsl og vöðvar eru undanfari mannsins í mannin- um. Það var örlítið óþægilegt að standa úti í frosti og snjó á frosinni jörð, drukkinn framan við ókunnugt hús í óþekktu hverfi, og kenna þess, að maður er ekki lengur unglingur, óp, ærsl og hnefar, þegar frostið er allt í kring til þess að auka tilfinninguna þarna uppi við húsvegginn í garði fullum af snjó við hlið stúlku, sem var ung og hefur enga hugmynd um, hvernig sú tilfinning berst, að þér finnst þú vera orðinn fulltíða. Kvenfólk fær hana með móðurmjólkinni og gefur karlmönnum hana í skyn með brjóstunum. Svo ég sagði blátt áfram: Ég heimt’að við leitum. Annað hvort liggja þeir í ruslatunnunum eða kartöflugeymslunni. Undir stiganum, sagði hún. Og hann hirðir líkin og huggar þau, þegar við erum farin. Hann er eingöngu fyrir lík. Hún sagði þetta svo eðlilega, að mér fannst næstum því sjálfsagt, að misþyrmdur maður vaknaði í snjóskafli, eða í ruslatunnu, innan um mjólk- urhyrnur og bolludósir, eða liggjandi á kartöflupokum undir stiga, með kartöflumar eins og frosin egg undir sér. Misstu ekki álit á mér, sagði hún. Reyndu það ekki einu sinni. Hinir voru horfnir í snjóinn, það er að segja í þann skafrenning, sem rokið feykir af fönnunum; kannski heitir það kóf. Mér skildist, að ýmis- legt hafði breytzt á einu hausti og fram á vetur. Við vorum orðin sjö í hópnum. Þeir höfðu hlaupið álútir yfir skaflana í úlpunum sínum á móti skafrenningnum og kófið hafði gleypt þá. Fyrst gleypti skafrenningurinn fætur þeirra, svo að þeir svifu, svartir búkar, yfir móðunni; og síðan gleypti kófið þá alla. 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.