Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 30
Tímarit Máls og menningar að vera þannig viðkomu, þykkur undir höndina og þykkur allur. Ég sagði við sjálfan mig: þú þarft engan kinnroða að bera fyrir þínum kartöflupoka. En ég sagði upphátt: Mér er sama um útsæði Snorra Sturlusonar. Þakka skyldi þér, sagði hún. Er hann alltaf svona sléttur og felldur? spurði ég. Hvað áttu við? spurði hún. Þú ættir að þekkja hann betur en ég. Svanur, sagði ég. Hann er með langan háls, sagði hún. Og höfuðstór. Hann er eins og hann er gerður, sagði ég. Lúmskur? Imbalimb. Imbalimur, sagði hún. Ég skildi það orð. Það var í tízku, og ég gladdist innilega yfir að ég skildi orðið itnbi. Hann verður áreiðanlega frægur, sagði hún. Ég var ekki skyldugur að svara, ég var frjáls að þegja. Bíllinn dansaði í sköflunum. Maður getur aldrei dæmt fólk eftir því, hvernig það birtist á yfirborðinu, hélt hún áfram. Maður fær bara biblíumyndir af því. Ég sagðist segja fiff, og ég hugsaði um það, hvort maðurinn væri gerill í smásjá einhverra æðri vera en hann sjálfur. Og leigubíllinn dansaði í sköflunum á götunni. Hvernig kynntist þú honum? spurði hún. Ég hef aldrei kynnzt honum, svaraði ég. Ég hef alltaf þekkt hann í sjálf- um mér. Áður en ég hafði gert mér ljósa grein fyrir framtíðinni (Hvenær gerir maður það?), var ég farinn að galdra mig allan að innan, og ég sagði: Stattu þig, hversu lotinn sem þú ert af drykkju í höfðinu og holdinu. Kannski gerist allt manns líf í þannig ástandi, eins konar deyfð, ómeð- vitund og hlutleysi, allt það bezta, þegar maðurinn margfaldar sjálfan sig í holdi konunnar, sem ég vissi næsta dag að hafði gerzt, þegar ég vaknaði klukkan þrjú, blóðugur á mjöðminni. Ég sá stóran klæðaskáp standa við vegginn, einmitt þann skáp, sem mig hafði alltaf langað til að opna, dreymt um að sitja inni í honum og fela mig þar fyrir heiminum. Ég lá einn í herberginu, reis á fætur, og settist inn í skápinn. Þegar hún kom aftur, horfði hún á autt rúmið, á gluggann, upp í loftið, undir rúmið, 236
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.