Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 34
Tímarit Máls og menningar jón: Og gaf ég þér virkilega á hann? BJÖRN: 0, það held ég nú. En ég svaraði auðvitað í sömu mynt. Ég hef aldrei hoðið þá vinstri - þó ég hafi kannski verið meira uppá Bibhuna en þú, a. m. k. núna í seinni tíð. En það varst þú sem byrjaðir. JÓn: Ég neita að trúa þessu. Ég hef aldrei nokkurntíma slegið mann að fyrrabragði. Þig misminnir. Ég er ekki að segja að þú sért orðinn kalkað- ur. En þig hlýtur að misminna í þessu. Það kemur ekki annað til mála. björn: Nei! - Þú spurðir hvort ég treysti mér til að taka að mér konu með fjögur börn. Og ég lygndi aftur augunum og sagði af allri minni hjartans sannfæringu: Já, þó þau væru tuttugu. - Aðuren ég opnaði augun varstu búinn að gefa mér einn undir hökuna. - Manstu nú? (Löng þögn.J björn: Hún var yndisleg kona. (Þögn.) björn : Hún var lifandi kona. Eftir það fannst mér þær konur dauðar sem ég kynntist. Dauðyfli, það var það sem þær voru. En hún! Hún var einstök. Ég hef alltaf hugsað um það sem átakanlegasta dæmið um óréttlæti heims- ins, að þú einn skyldir fá að búa með henni í 45 ár. JÓN: (önugur): Hu! 45? 48, góði minn. björn: Ef ég hefði búið með henni í 48 ár, þá væri ég ekki hérna skal ég segja þér. Þá svifi ég um göturnar í sæluvímu - einsog fimmtán ára unglingur. En ég bjó aldrei með henni. Við áttum okkar strjálu stundir í nokkra mánuði. Það var allt og sumt. Og nú er maður gamall og slitinn. Kannski kalkaður og vitlaus þrátt fyrir allt. Já, lífið hefði sosum getað verið betra. (Þögn.) JÓN: Heyrðu? Meinturðu það þarna um árið? Að þú treystir þér til að giftast henni með tuttugu börn? Björn: Ég hef logið mörgu um ævina, ég þræti ekki fyrir það. En þetta meinti ég. Já, hvort ég meinti það! Ég hefði getað sagt þrjátíu og meint það samt. JÓn: Þrjátíu hörn? björn : Hundrað! (Þögn.) Ég er ómenntaður maður einsog þú. Ég hef aldrei lesið neitt. Mínum haus var stungið oní vélarrúm en ekki bækur. Og ég veit ekkert um þetta sem þeir kalla „ást“. Ég veit bara að ég var reiðubúinn að gera hvað sem var. Hvað sem var. Drepa þig hvaðþá annað. 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.