Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 61
Úr œviminningum mundu eins og venjulega einhverjar dularfullar sálir hraða sér fram dalinn og reyna að ná heiðinni á undan hríðinni. En þetta skifti ekki togum, hríð- in var skollin á, á svipstundu var kominn moldbylur, ég horfði dálitla stund út í sortann, það örlaði aðeins í hlaðvarpann, annars allt horfið. Þá lokaði ég bænum en stóð enn um stund við dyrnar og hlustaði; stormhviðurnar lögðust á bæjarþilið af meiri og meiri þunga, iðulaus stórhríðin hamaðist á gamla torfbænum. Göngin voru full af myrkri og eins skemman sem ég þurfti í gegnum til að taka til handa kúnni í töðutóftinni sem var áföst við bæinn. Þó ég væri myrkfælinn varð ég að sinna þessum verkum, ég þreifaði mig eftir nálinni og leysti heyið og tróð því í poka, síðan fór ég inn göngin og skildi pokann eftir við fjósdyrnar, en það var innangengt í fjósið, þar sem nú stóð kýr á bási. Hinumegin í göngunum voru dyr að hlóðaeldhúsi og búrkompu en baðstofan var þvert fyrir göngunum og skellihurð fyrir. Þeg- ar inn í baðstofuna kom var þar bjart og notalegt, búið var að kveikja á tíu-línu lampa og það var eldur í kabissunni. í baðstofunni voru þrjú rúm, en lítið var gólfplássið, rúm alin milli rúma. Súðin og suðurgaflinn voru þiljuð niður að rúmum, smágluggi var á þeim stafni og sneri gegn suðri, á norðurgafli var moldarveggurinn ber, þar sem stóð kabissan, moldargólf var í baðstofunni. Bóndinn sat á rúminu sínu, hann var lasburða á veturna en kreppti fingur um prjóna. Ráðskonan sat á rúminu á móti og spann. Mér varð litið á gluggann og sá að allar frost- rósir sneru greinunum niður og það var auðséð á því hve hélan var orðiii þykk, að frostið hafði aukizt. Vonandi að enginn sé úti í þessu veðri og að allir hafi náð skepnunum í hús, sagði gamla konan. Hún gafst upp við að spinna og það var farið að spjalla og spá um veðrið, hvernig það hafði lagzt í þreyttar og slitnar taug- ar, gengið smám saman hærra upp, þangað til stíflan brast. Og stórhríðin sem geisaði úti, minnti á sig, baðstofan lág, með þykkum veggjum nötraði undan átökunum. Ég settist á rúmið mitt og strauk smettið á kettinum sem hringaði sig ofan á sænginni, en reis upp og teygði sig dálítið og lét svo aftur fara vel um sig, tíkin lagðist hjá kabissunni og dró til sín ylinn. Innan stundar fórum við svo með olíutýru í hendi, til að gefa kúnni og hreytla úr henni dropann, hún var síðbær. Að því loknu gekk gamla konan fram að krossa hæinn, síðan skammtaði hún kvöldmatinn, sem við borðuðum ævin- lega af hnjám okkar, og var þá deginum lokið og hver háttaði í sitt rúm. Á Gili var tíminn ekkert að flýta sér, hann rétt silaðist áfram og það var 267
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.