Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 65
Max Frisch:: Leikhúsþankar 1) Eitt af þeim hugtökum sem ég hef dálæti á að nota án þess að vita eigin- lega hvað það þýðir er hugtakið „hið leikræna“. í hverju er það fólgið? Á sviðinu stendur maður, ég sé vöxt hans, búning, svip og látbragð, enn- fremur umhverfi hans, það er að segja eintóma hluti sem ég skynja ekki beint við að lesa bók. Við þetta bætist svo nýtt atriði: talað mál. Ég heyri ekki aðeins tilviljunarkennda háreysti, heldur mannlegt mál. Ég heyri hvað maðurinn segir, og þar með er enn eitt nýtt komið til sögunnar, ný mynd, af öðrum toga en sú fyrri. Hann segir: Þessi nótt er eins og musteri! Auk hinnar augsýnilegu myndar birtist mér mynd hins talaða orðs, sem ég öðlast ekki við skynjun, heldur við hugrenningu, ímynd, hugarflug, sem orð- ið hefur vakið. Og hvorttveggja hef ég samtímis: skynjun og ímyndun. Sam- spil þeirra, tengsl þeirra hvorrar við aðra, spennan sem á milli þeirra verður, þetta er það sem mér virðist mega tákna með orðinu „leikrænn“. 2) Hamlet með hauskúpu Jóríks: - Ef þetta atriði er einungis flutt af munni fram, verður maður að ímynda sér hvorttveggja, hauskúpuna í lifandi hendinni og skrýtlur Jóríks heitins, sem Hamlet rifjar upp fyrir sér. Upplesturinn, andstætt leikflutningnum, styðst einvörðungu við málið og allt sem sögumaður verður að tjá nær til mín eftir aðeins einni leið: þ. e. gegnum ímyndunina. Leikhúsið starfar á allt annan veg: hauskúpan, gröfin og rekan, allt blasir þetta við mér beint á forsviðinu skýrt og óumflýjanlega, svo að ímyndun mína get ég sparað handa orðum Hamlets; hún þarf aðeins að kalla fram ævi hins látna og tekst það miklu betur vegna þess að henni er ekki falið annað hlutverk. Fortíð og nútíð, hinu horfna og hinu sýnilega er deilt milli ímyndunar og skynjunar. Leikritahöfundurinn vegur að mér frá tveimur hliðum í einu, og augljóst er að þetta tvennt: hauskúpan og skrýtlur spéfuglsins er léttvægt hvort út af fyrir sig. Áhrifamáttur atriðisins liggur í samspili beggja þátta, í því og engu öðru. 3) Hversu margt leikskáldið, sem verður að gjalti á sviðinu, gæti hrós- 271
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.