Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 67
Leikhúsþankar um og konungurinn verður einn, breytist inntak hins sýnilega. Við hvert atriði er eins konar málhvíld. Konungurinn einn! Þegar hann tekur nú til máls, hefur hann allt sviðið til umráða, autt sviðið, sem birtir vel vaxandi einsemd hans. — Samsvörun ytri og innri aðstæðna. ■ Annað leikrænt listbragð er „kontrapunktur“. Sakbitinn þjáist Macheth undir byrði einsemdar sinnar, meðan á hátíðlegri veizlu stendur. Hann einn sér anda hins myrta, og svo mjög verður einsemd hans sýnileg, að öll orð hans, sem hefðu átt að bera veizlukeim, falla niður dauð og marklaus. Sam- kvæmið leysist upp; eítir verða Macbeth og vitorðskona hans. Aftur er innri gerð atriðisins þegar dregin upp af hinu sýnilega. Andi hins myrta mælir ekki orð - sem sé: Það er ekki tilgangslaust að horfa á sviðið. 9) I leikriti eftir Friedrich Diirrenmatt er eftirfarandi atriði: Blindur hertogi, sem ekki veit um tortímingu umdæmis síns, heldur að hann búi stöðugt í ramgirtum kastala sínum. í grandaleysi heldur hann sig ríkja yfir heilu og ósnortnu landi. Þannig situr iiann innan um rústir, sem hann getur ekki séð, umkringdur allskonar viðbjóðslegum ruslaralýð úr stríðinu, mála- liðum, skækjum, ræningjum og melludólgum, sem hafa gamla manninn að fífli fyrir auðtryggni sína og láta hann taka á móti sér sem hertogum og marskálkum, hóran hins vegar sem landflótta abbadís. Blindinginn ávarpar hana, shka sem hún kynnir sig, og við sjáum hvernig hann grátbænir þessa kámugu persónu knéfallandi um blessun sína. - Hreint skóladæmi um leik- ræna tjáningu: inntak atriðisins felst allt í andstæðunni milli skynjunar og ímyndunar. Hér er leikhúsverk sem lætur ekki að sér hæða. 10) Á safni í Basel hangir málverk eftir Arnold Böcklin: Odysseifur og Kalýpsó, samband konu og manns. Hann í bláu, hún í rauðu. Hún í leynd- um helli, hann á framslútandi kletti og snýr að henni baki, beinir augum, út yfir víddir hafsins... Á ferð minni hingað rakst ég aftur á þessa mynd og undraðist stórum að hafið, ímynd löngunar hans sést varla á myndinni. Það glittir einungis í örlitla vík. Mig minnti að þarna væri opið haf — einmitt af því að hafið er ekki sýnt. Ekkert leikhús gæti sýnt hafið betur en myndin gerir. Það verður að vera verk ímyndunarinnar. Hjá Sartre kemur fyrir atriði, þar sem Seifur raupar af stjörnuhimni sínum, til að vekja trú Orestesar á guðina. Sartre fer hina einu færu leið, hann lýsir himninum í orðum. Þegar leikstjóri, eins og ég hef orðið vitni að, bregður upp gervi- himni með Ijósaperum, um leið og orðin eru sögð og ætlast til að áhorf- andinn skynji stjörnurnar, þá eru töfrar leikhússins vitanlega brostnir. Stj örnuhiminninn sem Seifur skírskotar til verður þá svo barnalega ein- 18 TMM 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.