Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 81
Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odcla upp á nokkurn mann reikningslaust er bandvitlaust, og með þessu fyrir- komulagi fæst hingað úr þessu enginn maður með viti. Ég borga því ekki einn eyri í landssjóð nema það sé tekið með fjárnámi, og þó fyrst eftir að ég hef afhent og látið úttaka af mér stað og kirkju. Nú á að fara að skoða og meta þetta brauð og Landbrauðið upp aftur, og verður síðan skoðunar- gjörðin lögð fyrir þingið. Þá þarf ég enn að eiga góða menn að. — Þetta er leiður sónarsöngur, en ég kvarta þó ekki um skör fram; en hvað kirkjuna sjálfa snertir eru vandræðið (sic) minni, því hún á svo mikið góss, og þó hún taki 2000 kr. lán, getur það gengið. Að öðru leyti en erfiðleikum þessa afarstóra kalls og nefndum harðæris- kröggum líður mér vel og er hér vel látinn og hafður í hávegum. Hér er lítið um framfaramenn og sanna höfðingja, og sýslustjórn var hin aumasta. Gjafir koma miklu minni hingað en í önnur héruð fyrir hennar rænu- leysi. Helzta framkvæmd í því efni stafar frá mér, en aðrir ónýta mína viðleitni, og svo ætla allir að drepast úr sulti og seyru. — Ég skrifa mínum gl. vin Grossera Lefolii (meðfram til þess að blíðka hann) þar sem þ[eir] herrar eru fornærmaðir1 út af því að ég skyldi ekki panta viðinn gegnum þ[eir]ra hendur. Ég bið hann að lána Oddakirkju (sem hann þekki) nokkur hundruð kr., e/ þú óskir þess, og fullmakta ég þig hér með bæði til þeirrar ráðstöfunar og annarrar, sem þú kannt að þurfa að gjöra. En ég vona að biskup nái úr landssjóði þeim umbeðnu 1000 kr., þá get ég borgað hitt um mitt sumar. Sjálfur verð ég að spræda til [byggingar- innar] 2-3000. 1-2 tunnur af kalki í grunninn. Ollum líkar ágætlega blessuð teikningin þín - hún er svo kirkjuleg og hrein á svipinn, að ég elska hana, og eigi það að auðnast vil ég hvíla við hliðina á stöpli hennar; ég vil nauðugur héðan fara, þó vera megi að ég verði sá fyrsti, sem flosna upp frá Odda — og verður það þá mannanna ranglæti að kenna. Án aðstoðarprests þjónar hér enginn að gagni á gamalsaldri. — Nú ekki meira af mínum vandræðum. Ég vona tíðin fari að batna. Ég hef drifið sálmabókina í vetur með krapti;2 annars hef ég nú ekki tíma né hvatir til skáldl. starfa. Brýrnar eru hér lífsnauðsynl[egar],3 en þó komast þær aldrei á nema 1 Móðgaðir. 2 Matthías var í sálmabókarnefnd. 3 Átt er við brýrnar á Ölfusá og Þjórsá, en þorri þingmanna var lengi tregur til að veita Sunnlendingum slíkan munað á landsins kostnað. 287
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.