Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 82
Tímarit Máls og menningar landið allt byggi þær, enda er það hið eina rétta. Hjálpaðu því máli, minn ágæti, elsku vin í sumar! Fólk hér hefir þjáðst og orðið afskipta með allt öld af öld sakir hinna leiðu stóráa, og því eru sálirnar eins og þær eru. Menntunar- og einkum siðgœðiseymd og ánauð landa vorra er enn litlu eða engu hættari fyrir „frelsi vort og framfarir“. Og svo leggst ég á bæn og bið þann Guð, sem ávallt blessar góða og göfuglynda menn, að kóróna þig lífs og liðinn með auðnu, elsku og ágæti; þú ert einn okkar allra bezti og merkasti maður, og Guði sé lof fyrir þig. Tak[k] fyrir greinar þínar í Isu,1 sem eru mjög tíðsvarandi.2 Litli Gunnar dafnar bezt minna barna og er talinn fyrirtak. Hérna er svo minn bezti koss! Þinn Matthías. [Kaupmannahöfn] 14. apríl 1883. Kæri vinur. Ég þakka þér tvö kærkomin bréf 5. [og] 9. f. m. Án þess að vilja hefur þú sett mig í slæma klípu. Ef ég kaupi kirkjuefnið ekki, set ég þig í vanda og þú máske reiðist. Kaupi ég það, set ég þig líka í vanda, já, mikinn fjár[hags] legan vanda. - Nú er svo ástatt, 1) Bald fer innan fárra daga til fsl. [og] segist ómögulega geta búið til kk á svo stuttum tíma. - 2) Einar Jónsson sagðist ekkert geta flutt fyrir þig, Lefolii ekki nema smátt og smátt í sumar, svo efnið gat ekki komið til þín, svo kk yrði reist í sumar. - 3) Þú segist sækja — til alþ. - um uppgjöf á eftirgjaldinu af Odda og getir ekki verið þar, ef þingið neitar. - Ef það nú neitar og þú ferð, þá er ekki ráðlegt að setja sig í stórar skuldir og leggja út úr eigin vasa 2000 kr. í þessu ári, ef þú þá eigi getur verið kjur. Þetta þrennt fannst mér vega meira og áleit réttara að bíða eftir hvað þingið í sumar afræður um eftirgjöfina, einkum þegar ég hef heyrt að kk geti vel staðið eitt ár [enn]. Ég hef því sett peninga þá, er biskup sendi mér, 1259 kr. 84 a., í banka hér upp á rentur til næsta vetrar. Vil undirbúa málið vandlega í sumar og tala við þig, ef þú kemur til Reykjavíkur meðan 1 Tryggvi skrifaSi þessi misseri nokkrar greinar í ísafold rnn náttúrufræðileg efni. 2 í anda tímanna. 288
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.