Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 83
Kirkjubygging Matthíasar ]ochumssonar í Odda ég er þar. - Þú máske reiðist, en ég held þú sjáir síðar, að ég eftir mála- vöxtum ’ hef ráðið það sem ráðlegast var. í von um að finna þig í sumar og við getum byggt kk aftur að vetri og vori, kveð ég þig vinarkveðju. Þinn einl. Tr. Gunnarsson. Odda 21. apríl ’83. Astkæri vin! Guð fyrirgefi mér hvað ég syndga upp á náðina og set þig í vanda og vafs með kirkjuþrefinu. Kæra þökk fyrir marzbréfið (sic). Bezt er eins og þú segir að láta allt standa óafgert þar til fundum okkar gæti borið saman í sumar. — Máske maður fengi kkjuna upp á Bakkann síðari part sumarsins. Ég ætla héðan af að eiga undir að sú gamla standi árlangt af vana, ef ekki öðruvísi. Biskup kveðst ekki hafa getað fengið lán úr landssjóði, en sent þér þær 1200 kr., sem kkjan átti til í sparisj óðinum. Ef þú ekki brúkar þessa peninga, þá mega þeir geymast hjá þér. Ég hugga mig við, að þú hafir ennþá sloppið hjá kröggum og skal gera allt mitt bezta til að láta þetta mál ekki verða þér sjálfum til kostnaðar eða vandræða. - Þú ættir að hafa ausið nógu fé í mig, sem engu launa þér nema með hug og hjarta- lagi. Annars stend ég hálfskítt í því hvað afkomu snertir, þó búið sé að nafn- inu til töluvert. Mig vantaði allt til að taka þennan stað í þvílíku ári, og hér er allt þversum og fénaður bráðónýtur og brauðið ekki hálft við það sem mér var matið það, ekki 2000 kr. allt og allt, þó það gyldist. Sighvatur alþm.1 og 2 aðrir hafa nú skoðað skemmdir þess og matið að nýju og hzt ekki á, enda ráða til að taka afgjaldið strax af nema 300 kr. og eftir gefa mér hvern eyri af því, sem á er fallið, nl. 1400 kr., landssjóðsgjald 2ja ára. Við það ætti ég reyndar að rétta við dálítið; en þó maður hafi eitthvað, ézt það hér út óðara aftur, því sulturinn gengur hér næst lífi manna, þrátt fyrir hinar miklu og veglegu gjafir. Sýslustj órnin er líka bráðónýt og gengur ekki eftir gjöfunum heldur en ídiót, en mér einum er ekki anzað. Hefir svo þessi sýsla, sem mest missti, fengið minnst. Hefði ég getað siglt í fyrra, hefði hetur farið. 4--5000 kr. hafa þó hingað fengizt frá Noregi og Englandi fyrir mín bréf og blaðagreinir í útlöndum. 1 Sighvatur Árnason (1823-1911), óðalsbóndi í Eyvindarholti, alþingismaður, hrepp- stjóri og dannebrogsmaður. 19 TMM 289
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.