Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 85
Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odda að leggja þá út nema eftir hendinni. Ég brá mér út á Ebakka í vikunni, og reiknaðist okkur Thorgrimsen svo til, aS ég mundi geta hróflaS kirkjunni upp meS því sem hún á í sjóSi ytra og hjá mér, 12 + 16 hundraS kr., en smiSina læt ég eiga sín laun hjá mér. Líklega fæ ég samt ekki viSinn fyrr en í maí n[æsta] ár. Ég vona þú afsakir mig þó ég hringli svona og yfirgefi þig, meS því aS þú sleppur þá líka frá því vrövli, en feginn hefSi ég allt viS þig einan átt, en þaS auSnaSist mér ekki í þetta sinn. Minn status er elendugur,1 enda hef ég hingaS til eytt tekjum í bústofn, en búiS þó rentu- lítiS, 8 ómagar og 25 manns, skuldir yfir allt. VerSi afgjaldiS lagt á brauSiS ríf ég mig héSan ef unnt er vegna krakkanna og sjálfs mín. Nú hafiS þiS2 sem mest aS vinna. GuS láti alla góSa engla og anda umkringja þig og varSveita aS engir hundar bíti þig í hásinarnar, aS framan átt þú aS geta passaS þig, holiS og höfuSiS. LeggSu ekki of mikiS aS þér. HeilsaSu hjartanl. þínu fólki, ef ég er nefndur, einkum blessuSum Hannesi, sem mér þykir svo vænt um og hiS GuS innilega fyrir aS gjöra okkur úr góSan og mikinn mann, en dálítiS verSur hann aS fá aS drasla eins og lífaSur kálfur. Eitt fylgir allri þinni ætt - allt ljótt og sordid3 flýr ykkur eins og pestina, og góSu elementin keppast eftir aS vera meS ykkur. Á Eggerts brask hefur mér reyndar aldrei þoraS aS lítast, det er for svindelagtigt,4 Nú vil ég ekki tefja þig lengur. _. , , . , , Þinn elsk. vin og broSir Matth. Jochumsson. Nú kynni aS vera freistandi aS bera saman viShorf manna til stórræSa eins og kirkjubygginga þá og nú. Hér verSur samt sú freisting staSin af sér, en væntanlega blasa þær niSurstöSur viS hverjum og einum, aS ekki hefur minni breyting orSiS í þeim efnum en öSru í lífi þjóSarinnar. Loks ættu þeir, sem bréf þessi lesa aS vera vitund kunnugri eftir en áSur riturum þeirra, en þaS er álit undirritaSs, aS sálufélag viS þá báSa sé flestum hollt. Bergsteinn Jónsson. Ath.: Stafsetning og merkjasetningar bréfanna er lítillega breytt til sam- ræmis viS ríkjandi reglur. Annars er engu í þeim haggaS. 1 StaSa (væntanlega efnahagsleg) mín er aum. 2 Þ. e. alþingismenn. 3 Auvirðilegt. 4 Það dregur um of dám af svikum. 291
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.