Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 87
lega verður reynslan að skera úr því. Bók doktorsefnis nefnist The Pronominal Dual in Icelandic eða Tvítala í íslenzkum fornöfnum. Um markmið ritgerðarinnar segir höf- undur í formálsorðum: „Markmið þessarar rannsóknar er að athuga notkun og þróun tvítölu í persónu- og eignarfornöfnum í íslenzku og al- veg sérstaklega hvarf hennar.“ Titill bókarinnar og útskýring doktorsefnis á markmiði rannsóknar sinnar gefa tilefni til nokkurra hug- leiðinga. Hann notar hugtakið tví- tala í hefðbundinni merkingu, og skal ég ekki gagnrýna hann fyrir það. En ég vík aðeins að þessu atriði síð- ar. Hins vegar verður þess vart, að höfundur hefir mjög víða útsýn í málfræði og leyfir sér að nota þær aðferðir, sem hann hyggur eiga bezt við hverju sinni. Af bókinni má ráða, að doktorsefni tekur sjálfstæða afstöðu, fylgir engri sérstakri for- múlu, heldur beitir sínu skynsamlega viti við hvert vandamál, sem upp rís. Þekking doktorsefnis á verkefni sínu er mjög víðtæk. Hann hefir kynnt sér þróun tvítölu í fjölmörgum málum og mállýzkum, jafnt indó- germönskum sem öðrum, og rit, sem um þessi efni hafa verið skrifuð. Þótt bók doktorsefnis sé ekki stór, liggur að baki henni geysimikil vinna: lest- ur rita og ritgerða, gagnasöfnun, flokkun gagna og skýring auk allrar Andmœlarœða handavinnu, sem samfara er slíkum ritum. Villur hefi ég fáar fundið í hók- inni, en ég tek fram, að ég hefi ekki lesið hana með hliðsjón af þessu at- riði. Ég get þó ekki látið hjá líða að benda á þrjár. Á bls. 94 stendur var í stað war í þýzkri tilvitnun. Á bls. 18 stendur í tilvitnun í handrit Jóns Grunnvíkings AM 433 fol: an vobis ipsis sidibus canitis. Af sambandinu einu sést, að standa á fidibus í stað sidibus, enda getur fides merkt „strengjahljóðfæri, lúta“ eða annað þess konar. Auk þess er röng tilvitn- un til greinar á bls. 59, og er það bagalegt, en um það verður síðar rætt. Titil bókar doktorsefnis má ekki misskilja þannig, að bókin fjalli ein- göngu um tvítölu í íslenzkum for- nöfnum. í fyrsta lagi nær efni hennar langt út fyrir íslenzku, eins og á hefir verið minnzt. En auk þess ber að athuga, að tvítala er þáttur í sérstöku kerfi, þannig að ekki verður um hana talað af skynsemd nema miða hana við aðra þætti þessa kerfis, þ. á m. eintölu og fleirtölu. Það er nú almenn stefna að rannsaka ekki hvert mál- fyrirbæri einangrað, heldur sem hluta af kerfi. Talnakerfi fornafna getur verið með ýmsu móti í mismunandi málum, en ef miðað er við fornís- lenzkt fomafnakerfi eru tölur þess þrjár: eintala, tvítala og fleirtala. Þetta kerfi hefir breytzt, eins og rakið 293
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.