Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 88
Tímarit Máls og menningar er í bók doktorsefnis. En segjamá, að veigamestu breytingarnar séu þær, að hin fornu tvítölufornöfn (við, þið) hafa fengið fleirtölumerkingu og sam- svarandi eignarfornöfn hafa fallið úr málinu (okkarr, ykkarr og raunar yðvarr). Slíkar tilfærslur eru höf- undi ekki aðeins fullljósar, heldur meginefnið í bók hans. Ég skal játa, að ég tel ekki heppilegan titilinn The Pronominal Dual in lcelandic, enda gefur hann ekki rétta hugmynd um efni bókar. Eins og ég hefi tekið fram, verður tvítala ekki skilin frá öðru talnakerfi fomafna, og öll bók- in ber það með sér, að það er doktorsefni Ijóst. Að mínu viti hefði réttara bókarheiti verið Talnakerfi persónu- og eignarfornafna í íslenzku. Svið bókarinnar hefði að vísu aukizt nokkuð við þetta, en við það hefði jafnframt gildi hennar vaxið og doktorsefni veitzt tækifæri til að tak- ast á við stærra verkefni. En ég legg ekki mikið upp úr því, hvað bókin heitir. En snúum okkur nú að ýmsum at- riðum, sem höfundur hefir fram að leggja og reynum að brjóta þau til mergj ar. Ég hefi áður drepið á, að doktors- efni notar orðið tvítala í venjulegri merkingu, en leggur ekki út í fræði- legar bollaleggingar um hugtakið. Ég legg enga sérstaka áherzlu á þetta, en hefði þó talið til bóta, að hann hefði rætt hugtakið nánara. Bókin fjallar svo að segja einvörð- ungu um tvítölu í persónu- og eignar- fornöfnum, en neðanmáls á bls. 13— 14 minnist doktorsefni þó á, að nafn- orð geti táknað tvenndir og raunar fleiri orð. Hér rís upp það vanda- mál, hvort miða eigi við, að tvítala varði aðeins merkingu eða hvort tveggja í senn form og merkingu. Ég skal ekki fara nánara út í þessa sálma, en hitt hefði ég talið nauðsynlegt að ræða þegar í upphafi, að tvítölumerk- ingin getur ýmist falizt í lesinu (lexi- cal entry) eða beygingarmyndaninu, sbr. t. d. gotneskar sagnir. Ég fæ ekki séð, að doktorsefni minnist á þetta at- riði fyrr en á bls. 91, þar sem segir, að tvenndarmerkingin í fornöfnumsé lesmerking, þ. e. merkingarlegt ein- kenni stofnsins. Þessi athugasemd á bls. 91 sýnir vel, að doktorsefni er Ijóst, hvernig þessu er háttað um ís- lenzku tvítöluna. En hefði það ekki verið nærgætni við suma lesendur bókar að skýra út hugtak eins og les- merking? Ég veit, að þessu má svara með því, að bók af þessu tæi sé ekki skrifuð fyrir þá, sem kannast ekki við hugtök sem þessi. En ég tek ekki slíkt svar gilt. í öðrum kafla bókar sinnar rekur doktorsefni athuganir eldri fræði- manna á tvítölu og þróun hennar í íslenzku. Niðurstaða þeirra er, að sögn hans, í aðalatriðum þessi, shr. hls. 29: 294
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.