Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 89
Andmœlarœða a Staða tvítölunnar var tekin aS veiklast á 13. og 14. öld. Þá byrjar tvítalan sem formdeild - þar með taldar tvítölumyndirnar - að hverfa, og tekiS er aS nota fleir- tölumyndir í staSinn. b Frá því um 1400 - og síSan aftur á 16., 17. og 18. öld gerist algerlega ólík þróun, þ. e. aS tvítölumyndir eru notaSar í fleirtölumerkingu. c Allt um þetta var tvítala notuS rétt - eSa næstum rétt - fram á 18. öld. ViS þetta hefir doktorsefni ýmis- legt aS athuga, eins og síSar verSur rakiS. Þegar í upphafi 3. kafla segir dokt- orsefni, aS þessar athuganir, sem síSast voru greindar, þurfi nánari rannsóknar viS og helgar þann kafla talnanotkun, einkum notkun tvítölu, í fornöfnum frá upphafi íslenzks máls fram á 16. og jafnvel 17. öld. í 1. töflu sinni á bls. 34 kallar hann eintölu, þ. e. ek, þú o. s. frv. a, tví- tölu, þ. e. vit, þit o. s. frv. b, en fleir- tölu, þ. e. vér, þér o. s. frv. c. Hann telur vafasamt, aS þetta kerfi hafi nokkru sinni veriS til í íslenzku, og virSist mér hann hefSi þar mátt kveSa fastara aS orSi, enda sýnir hann, aS í elztu kvæSum eru fleirtölu- myndir notaSar í eintölumerkingu, shr. bls. 35-37. Doktorsefni slær þó þann varnagla, aS sum fornkvæSi kunni aS vera yngri en heimildir segja, þó aS hann kveSi þaS ýkjur einar (extreme view), aS þessi kvæSi sýni aSeins fornafnanotkun frá þeim tíma, er kvæSin voru skráS, eSa hug- myndir fólks um þaS, hvernig eldri notkun hafi veriS. Um þetta atriSi er ég doktorsefni yfirleitt sammála, en vil þó skjóta því inn, aS nauSsyn ber til aS rannsaka forn dróttkvæSi mál- vísindalega. Ég hygg því, aS tafla 2 (bls. 34), þar sem hugtakinu þjóðfélagsafstaða (social relationship) er skotiS inn, gefi góSa hugmynd um ástand for- nafnanotkunar á elzta stigi íslenzk- unnar, þ. e. aS a (formleg eintala) og c (formleg fleirtala) geti báSar tákn- aS eintölu. Praeses telur, aS a sé venjuleg notkun, en c hefSarnotkun (honorific), en meS því á hann viS, aS c sé á þessu skeiSi ekki notaS í eintölumerkingu nema um þjóShöfS- ingja, jafnframt því sem skáld noti fleirtöluformiS um sjálf sig. ViS sjá- um þannig, aS á elzta stigi íslenzks máls er komin hreyfing á c. ÁSur en kemur aS tvítölunni sjálfri, skulum viS athuga þær tvær tegundir hefSarnotkunar fleirtölu- formsins, sem doktorsefni minnist á: fleirtölu um þjóðhöfðingja og fleir- tölu urn skáld (höfunda). Fleirtala um þjóðhöfðingja kemur, eins og áSur er sagt, fyrir í fornkvæS- um. En síSar - t. d. í konungasögum og íslendingasögum — tekur sams konar hefSarfleirtala aS ná til fleiri „ríkra persóna“, eins og höfundur 295
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.