Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 102
Tímarit Máls og menningar véranir. Þetta er órannsakað mál, og þori ég ekki að fullyrða neitt um það. En á það vil ég undir lokin benda, að orðaforðinn og breytingar hans og breytingar á notkun hans standa í nánum tengslum við menningu þjóðfélagsins, þannig að alltaf verð- ur að hafa í huga, hvort ný tízka í menningarháttum sé ekki undirrót breytinga í málnotkun. Ég segi engan veginn, að doktorsefni gangi fram hjá þessu, en mér virðist, að hann hefði að þessu leyti mátt kafa dýpra. Á þeirri tilgátu, sem doktorsefni skýtur fram, að b fær merkingu c stafi af hneigð til einföldunar beyg- ingarkerfisins, hefi ég ekki trú, sbr. bls. 98-99. í rauninni varð engin formleg einföldun á fornafnakerfinu önnur en sú, að hin fornu eignar- fornöfn hurfu um svipað leyti eða nokkru fyrr. En að vísu má benda á dæmi einföldunar í beygingum ann- arra orðflokka frá svipuðum tíma, en ekki að verulegu ráði. Einhvern veginn hefir beygingarkerfið balað í öllum atriðum, sem miklu máli skipta, án þess að hægt sé að tala um verulega einföldun frá fornmáli til nútímamáls. Sjötti kafli bókarinnar fjallar um lærða notkun fomafna i nútíma- islenzku. Doktorsefni ræðir áður, bls. 66, skoðanir þeirra Oscars Jones og Brunos Kress um þelta atriði. Ég tel þetta efni allt of lítið rannsakað til þess, að hægt sé að segja nema und- an og ofan af um það og mun því sleppa að ræða það hér. Ég vil að lokum óska doktorsefni til hamingju með vel unnið verk um forvitnilegt viðfangsefni. Til þess að leysa það af hendi hefir hann þurft mikla natni og þrautseigju, skerpu og skýrleik í hugsun og kunn- áttu í fræðilegum vinnubrögðum. Slíkt verk verður ekki unnið án þess að beita sjálfan sig hörku og hafa þá vitsmuni til að bera, sem fræði- legar ályktanir verður að reisa á. 308 V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.