Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar „Borgarastéttin komst til þroska á grundvelli framleiðslu- og samgöngutækja, er urðu til í þjóðfélagi lénsveldisins. Þegar þróun þessara framleiðslu- og samgöngu- tækja var komin á nokkurn rekspöl, urðu framleiðslu- og viðskiptahættir lénsveldis- ins þessari þróun öndverðir. Eignahagsskip- an lénsveldisins, þeir hættir, er ríktu í ak- uryrkju þess og iðnaði, voru orðnir ósam- rýmanlegir vexti framleiðslutækjanna. Þeir drápu. vaxtarbrodd framleiðslunnar í stað þess að örva vöxt hennar. Þeir urðu að herfjötrum á framleiðsluþróuninni. Þessa herfjötra varð að höggva, og svo var gert.“ Þessi orð voru skrifuð undir lok ársins 1847. Engum dylst, að hér er fastar haldið á skilgreiningu sögulegs veruleika en hinn lærði franski sagnfræðingur fékk gert þremur aldarfjórðungum síðar. Og þó má greinilega kenna áhrifa og anda marxism- ans í útlistun Mathiez á eðli frönsku bylt- ingarinnar, þótt hulin sé fremur þunnri slæðu. En þess má geta að þegar fram í sækir byltingarsögu Mathiez og höfundur- inn stígur niður frá hinu óhlutstæða til hins handtæka, svífur ekki lengur yfir vötnunum en kafar f straumi atburðanna, þá kemst hann ekki hjá að beita skurð- hnífi marxismans. Byltingin mikla á Frakklandi er einstæð í sögu horgaralegra bvltinga í Evrðpu og er þá ekki undanskilið frelsisstríð Am- eríkumanna á síðasta aldarfjðrðungi 18. aldar. Það er sama hvar borið er niður og við hvað er miðað: hvltingu Englend- inga um miðja 17. öld eða bvltingar 19. aldar í ýmsum löndum, þeim lýkur ýmist með samkomulagi aðals og borgara. eða skjótum ósigri. Byltingin mikla á Frakk- Iandi bar með reisn klassíska drætti franskrar sögu, svo sem Engels benti á endur fyrir löngu. Hún líkist um sumt grísku drama. en þar sem kómum var ekki annað hlutverk ætlað en mæla vamaðarorð til leikhetjanna í baksýn, gekk kór frönsku byltingarinnar inn á framsviðið, stuggaði við þeim er fóru með stjörnuhlutverkin og drýgði dáðir, sem aldrei hafði verið gert ráð fyrir í texta leiksins. Mathiez var einn af forvígismönnum þeirra sagnfræðinga 20. aldar, er beindu kastljósi rannsóknarinnar að forleik sjón- arspilsins: athöfnum aðalsins tveimur ár- um áður en byltingin brast á. Sumir þess- ara sagnfræðinga liafa kallað þetta „bylt- ingu aðalsins“, en Mathiez Iætur sér nægja að nefna pólitískar lífshræringar aðalsins „uppreisn". Það er mikið vafamál, hvort þessar nafngiftir komi heim við sögulegan veruleika. Franski aðallinn, hvort sem hann var kenndur við sverð eða kjól, stofnaði á síðustu áram hins gamla stjórnarfars til gagnbyltingar áður en þmmuveðrið skall á. Hann vildi hvort tveggja: auka fom efnahagsleg og félagsleg forréttindi sín og ná aftur því pólitíska valdi, sem hann hafi verið búinn fyrir daga Loðvíks XIV. Það var sem sagt ætlun hans að snúa við hjóli sögunnar, hverfa aftur á bak frá þeirri framstígu þróun. sem var þó þrátt fyrir allt afrek liins konunglega einveldis á Frakklandi. Þessi pólitíska afturúrstefna kom við kaunin á borgarastéttinni og fjöl- mennasta hópi „þriðju“ stéttar, bændun- um. Og því varð það, að fulltrúar hennar, svo til allir kynbornir borgarar, treystu fylkingar sínar gegn aðlinum og héldu vöku sinni og tortryggni andspænis sam- blæstri hinna gömlu valdstétta. „Uppreisn" aðalsins hjaðnaði líka fljótlega eftir setn- ingu Þjóðsamkomunnar. Frá þeirri stundu skipaði konungsvald. hirðaðall og lágað- all sér í órofa svínfvlkingu. Á dögum hins gamla einveldis höfðu Frakkakonungar stuðst við ríkari hluta borgarastéttarinnar. Á ferli byltingarinnar molnaði þessi grund- völlur og hið lénska eðli konungdómsins birtist nú nakið og bersýnilegt öllum mönn- 312
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.