Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 110
Tímarit Máls og menningar Skilvindan syngur í kjallaranum. Tikk-takk segir klukkan. Kýr og kindur á gólfinu. Kýr og kindur! Fólkið a tarna tekur ekki undir. l3að er hugsi. Tikk-takk segir klukkan ... Skilvindan syngur og skuggarnir hugsa um Ijósið. Undir stiga-pallinum, kemur hér stundum. Undir stiga-pailinum, sefur hér stundum. Og stundum að lesa mcð lokuð augun. (Innangátta) Allmiklu tíðar er þó ljóðuni Baldurs léð mikil dýpt, - og dul sem er nokkuð tor- ráðin stundum en ævinlega heillandi (vek- ur ímyndunaraflið). Meðal hinna dulu ljóða eru sum gædd furðu-auðugu innra lífi, minna á kristalla með mörgum geisl- andi flötum; mann fiðrar í lófa af löngun að taka þau upp og velta fyrir sér milli fingranna. Ég nefni td Gengd og Heimt... En oftast eru ]>ó ljóðmyndirnar dregnar hröðum dálítið hrjúfum dráttum; hver ein- ing Ijóðsins er þá sem sjálfstæð mynd, og áhrifakrafturinn sprettur af samleik þess- ara eininga sín á milli. Baldur notar nátt- úrufyrirljæri eingöngu sem miðil þess sem hann vill tjá, og honum virðist tamara að lýsa geðhrifum sem hið athugaða vekur en fyrirbærinu í sjálfu sér: Á hvarmi sláturfjárins, í holdrosa - og hálfrunnu salti hef ég litið ósveigjanlega birtu. Ég þreifa í sagarfarið, fylgi slóð glerskerans. Kveikur tímans brennur. Á hverju kvöldi kalla ég fram og krossfesti kvíða minn á svartan Ijóra. - Á hverjum morgni er glerið rósum rist. (Birta) AUar hestavísurnar eru ortar með Iíku lagi: leifturmyndir skynjunarinnar! Sumar ljóðabækur eru þannig gerðar að þær gætu verið ortar af mörgum mönnum. Yrkisefnin eru ýmist séð úr austri eða vestri, frá tunglinu, eða með naflanum, ef skyggnst er undir yfirborðið. Jafnoft er viðhorfið sosum ekki neitt, ljóðin yrkja sig sjálf: smáskrýtla færð í viðhafnarbúning hagmælskunnar, eða gömul tugga gerð „lyrisk“ af einskonar tölvutækni þó hugs- unin hæfði best Hjemmet eða Familie Journal; og þá er vissara að láta sér nægja einn lestur... En í Gestastofu bendir allt til þess að skáldið hafi, meðvitandi eða óvitandi - valið sér ákveðinn sjónarhól. Það viðhorf til umheims og (eða) efnis, sem af því leiðir, mótar eðlilega inntak ljóðanna og gerð þeirra. Þessi sjónarhóll þarf enganveginn að vera valinn af ásetn- ingi. Eins má vera að skáldinu hafi orðið ljóst, að verkinu loknu, hvar það var statt. En Baldur Óskarsson virðist sitja um kyrrt þegar hann yrkir þessa bók ... í friðarstóli. Hann skyggnist um úr jarðföstum bústað, sem þó er ekki neinn lokaður helgisteinn: Ritað er enn á þœr töflur. Hvert skal halda? sjáandi, þú sem dvelur við stjörnumát innan horfinna veggja. (Nótt) Einskonar jarðnesk Hliðskjálf? . . . í öðru kvæði ber hann meirasegja fram ástæður fyrir kyrrsetunni: Fœturnir hafa löngu myndað sína skoðun. Steinninn er ekki hallkvæmur í nœturkuli. Og sjálf nóttin hefur sama hug á jjarlœgu og nálœgu. ( Ferð) 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.