Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 51
Þorsteinn Vilhjálmsson: Hugmyndafræði vísindanna í Ijósi sögunnar Að stofni til var þessi grein samin vegna erindis sem höfundur flutti á ráðstefnu samtakanna Lífs og lands, „Maður og vísindi“, á Kjarvalsstöð- um 27.-28. nóvember 1982. Við flutning erindisins var hafður til hliðsjón- ar texti sem var mun lengri en hið talaða orð og birtist í fjölritaðri skýrslu um ráðstefnuna, sjá Huldu Olafsdóttur (1982) í heimildaskrá hér á eftir. Þessum texta hefur hér verið breytt nokkuð, m.a. með lesendur tímarits- ins í huga. Umdeilanlegt viðfangsefni Það kom mér þægilega á óvart þegar ég var beðinn fyrir skömmu að setja saman texta um hugmyndafræði vísindanna og flytja hann á ráðstefnu um vísindi. Því að varla höfðu aðstandendur ráðstefnunnar ætlað mér þann hlut að fjalla um efni sem þeir töldu sjálfir ekki vera til eða ekki umræðuvert, eins og ég hygg að flestir hefðu talið fyrir nokkrum áratugum. Annars má rekja þessa fyrstu undrun mína í tvær áttir. I fyrsta lagi hafði ég sterkt hugboð um að orðið hugmyndafræði hefði fyrst og fremst tilheyrt orðfæri svokallaðra róttækra manna, a.m.k. til skamms tíma. Þetta hugboð fékk ég síðan staðfest hjá Orðabók Háskólans. Til að mynda er fyrsta dæmi hennar um orðið hugmyndafræði komið frá Þórbergi Þórðarsyni þar sem hann talar um „hina úreltu hugmyndafræði kirkjunnar“." Nú hef ég sjálfur ekkert á móti því að einhverjir telji mig til róttækra manna, en ég veit ekki hvort hið sama gildir um þá sem skipulögðu ráðstefnuna og sömdu heiti erindisins. En kannski er þetta aðeins dæmi um það hvernig merking og notkun orða breytist með tímanum? I öðru lagi kviknaði strax með mér grunur um það að merkingar orðsins hugmyndafræði væru með þeim hætti að ýmsum væri eða hefði verið óljúft að tengja það með einhverjum hætti við vísindi: Hugmyndafræði væri ekki til eða ætti ekki að vera til í vísindum og vísindi sem slík ættu sér enga sérstaka hugmyndafræði.21 Ef þetta væri rétt væri viðfangsefni mitt einfald- tmm IV 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.