Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 69
Hugmyndafrxbi vísindanna „Pxr samtengdu fullyrðingar, kenningar og markmið sem mynda félags- pólitíska stefnuskrá <þjóðleg hugmyndafræði sem var ekki kyrrstæð hcldur breyttist með breytilegum kringumstæðum>.“ (Webster, s.st., annar töluliður merkingar). 4) T.S. Kuhn (1970). - Bók Kuhns um Byltingu Kópernikusar (1957) gefur annars ekki síður innsýn í þankagang hans og hugmyndir. - Einnig hefur komið út eftir hann ritgerðasafn (1977) þar sem hann útskýrir nánar ýmis atriði í kenningum sínum. - A.m.k. tvær greinar hafa komið út á prenti á íslensku þar sem fjallað er um kenningar Kuhns, sjá Þorstein Gylfason, og Þorstein Vihjálmsson (1977) í heimildaskrá. 5) Sjá t.d. Croall & Rankin, Hjörleif Guttormsson, D.L. Meadows, og Þorstein Vilhjálmsson (1975), auk fleiri rita sem komið hafa út á íslensku um vist- kreppuna. - Eitt af því sem kom mér nokkuð á óvart á ráðstefnu Lífs og lands var það að íslenskir vísindamenn, jafnvel sérfræðingar í vísindum er lúta að einstökum atvinnugreinum, virtust ekki sammála því sem hér er sagt um blákaldan raunveruleika vistkreppu og auðlindaþurrðar. Varð mér þá á að hugsa að varla væri von að íslenskir stjórnmálamenn næðu áttum í mati á þessari sérstæðu alþjóðlegu kreppu, ef þeir sem eiga að gefa ráðin sjá kannski heldur ekki út úr augunum. 6) Meginrit Poppers um þetta er tilfært í heimildaskrá en hann hefur síðar skrifað ýmislegt fleira um þessi mál. 7) Sjá Gordon Childe, bls. 15. 8) Neugebauer, bls. 171. 9) Marcel la Follette, ritstjóri tímaritsins Science, Technology and Human Values, hélt fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki og heimspekideildar hinn 7. nóv. s.l., og lagði þar m.a. mikla áherslu á þetta atriði. - Sjá einnig J.M. Ziman í heimildaskrá, en hann leggur einmitt mikla áherslu á að vísindaleg þekking sé öllum opin. 10) Ymis rit Galíleós eru gott dæmi um þetta, til að mynda ritgerð hans „Sendiboði stjarnanna" þar sem hann segir m.a. frá því er hann uppgötvaði tungl Júpíters og renndi með því sterkum stoðum undir sólmiðjukenningu Kópernikusar. Þessa ritgerð er að finna í bókinni sem nefnd er í heimildaskrá. 11) Farrington, bls. 150. 12) Kópernikus, bls. 4. 13) Ptólemeos, 1. bindi, bls. 2-3. 14) S.st. 15) Galíleó, bls. 142-3. - Með síðustu orðunum á Galíleó við það að hann hafði horft á stjörnurnar í kíki sem stækkaði 20 sinnum. 16) Sama rit, bls. 84. -Því er hér við að bæta að ýmis helstu rit Galíleós eru nú fáanleg f ódýrum og aðgengilegum enskum útgáfum og eru yfirleitt hin skemmtilegasta lesning. Þeir sem halda kannski að veigamikil vísindarit þurfi endilega að vera leiðinleg aflestrar þyrftu endilega að komast í kynni við Galíleó. 17) C.P. Snow, sjá heimildaskrá. 187
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.