Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Side 100
Tímarit Máls og menningar (sagnfræðileg merking), eða á svipaða lund og við njótum annarra listrænna og skemmtilegra frásagna (skáldskapargildi), ella þá sem dæmisögu um góða og illa hegðun (siðfræðigildi). Vitaskuld eru þessir þrír þættir svo haganlega slungnir saman, að venjulegur lesandi greinir ekki á milli þeirra. (bls. 69) En af því að þessir þættir eru svo haganlega slungnir saman ættu áhrifin sem Hermann Pálsson bendir á að koma víðar fram en í hugmyndum verkanna enda er yfirleitt svo með lán og áhrif sem skipta einhverju verulegu máli fyrir listaverk.10 Að öðrum kosti eru líkingarnar sem Her- mann gerir grein fyrir ekki eins mikilvægar og hann lætur. Nú er það vafalaust rétt hjá Hermanni að erlend rit hafi verið að einhverju leyti heimildir Islendingasagnahöfunda þótt mismikið sé. en svarið við spurningunni um gildi slíkra rita fyrir sögurnar er háð túlkun þeirra á meðan aðeins er fjallað um hugmyndaforðann." Hins vegar mun reynast erfitt að loka augunum fyrir því að sögurnar eiga ekki sína líka hvað varðar efnisval og frásagnarhátt. Islendingar á miðöldum virðast því bæði hafa haft vilja og hæfileika til að notfæra sér ritáhrif frá erlendum bókmenntum á sjálfstæðan hátt. Og ætli verði þá ekki að gera ráð fyrir lifandi frásagnarhefð í landinu sem hafi átt rætur að rekja til munnmælasagna. Hermann Pálsson setur niðurstöður sínar og skoðanir skilmerkilega fram sem hans er von og vísa en það á við um þessar ritgerðir hans eins og verk Eiríks Jónssonar að endalausar upptalningar á smæstu hliðstæðum geta orðið þreytandi lestur. Þau tvö rannsóknarverk sem fjallað hefur verið um hér að framan eru góð viðbót við íslenska bókmenntafræði. Kostir þeirra liggja í vönduðum vinnubrögðum fræðimannanna. Helstu ókostir þeirra tengjast hins vegar aðferðinni sem beitt er. Heimildarannsókn Eiríks Jónssonar er oft smá- smuguleg. Og þótt hann geti þannig bent á hversu víða Halldór Laxness hefur leitað fanga skýrir hann ekki frekar eðli Islandsklukkunnar, en það gæti hann gert með því að athuga hvernig aðföngin orka innan verksins. Hermann Pálsson gerir á hinn bóginn allt of mikið úr áhrifum evrópskra hugmynda í Hrafnkels sögu og Grettlu af því rannsókn hans er svo takmörkuð. Til þess að túlkun hans á verkunum öðlist gildi þarf hann að finna fleiri og margs konar hliðstæður með þeim og útlendum samtímabók- menntum höfundanna. 218
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.